Minning- Guđrún Helgadóttir

Guđrún Helgadóttir forseti Alţingis, rithöfundur og fyrrverandi ritari rektors viđ M.R. er fallin frá.

Ţegar ég settist í Menntaskólann í Reykjavík haustiđ 1961, feiminn sveitastrákur lćrđi mađur fljótt hvert skyldi leita innan skólans
Snaggaraleg ung kona fór léttstíg um alla ganga og hljóp gjarnan upp tröppurnar og stigann í skólanum.

Hún virtist vera allsstađar.
Gjarnan međ blađ í annarri hendi og blýant í hinni.
Ţetta var nú allt fyrir tíma tölva og farsíma.
Einbeitt á svip en stutt í brosiđ:

"Ţetta er hún Guđrún Helgadóttir, ritari rektors. Hún rćđur hér öllu" heyrđist strax pískrađ međal fyrstaárs nema.

Og svo sannarlega lét Guđrún Helgadóttir til sín taka í stjórnun skólans.
Mál M.R. voru ţar í góđum höndum međ rektor.
Guđrún ţekkti strax alla nemendur međ nafni og vissi óspurt nánast allt um hagi hvers og eins.

Guđrún Helgadóttir rektorsritari ( 1957 til 1967) var mér svona bein og óbein fyrirmynd ţegar ég seinna á árum stýrđi virđulegri menntastofnun af öđrum toga en M.R. Ţađ er sem rektor Hólaskóla á Hólum í Hjaltadal:
Ţađ var sú kúnst Guđrúnar ađ láta umhverfiđ finnast mađur vćri alltaf til stađar og gćti lagt til.

Ađ heiman vissi ég ađ Guđrún hafđi veriđ gift frćnda mínum, Hauk Jóhannssyni frá Gođdal í Bjarnarfirđi á Ströndum.
Allir kennarar og rektor voru ţérađir á ţessum tíma í M.R.
Ekki minnist ég ţess ađ Guđrún hafi ţérađ okkur né viđ hana.
Ţegar nálgađist jólafrí fór mig, sveitamanninn ađ langa heim í Bjarnarhöfn.
Mjög strangar reglur giltu um mćtingar og hélt Guđrún ritari um ţćr skráningar.
Ég man ţegar ég fór upp á skrifstofu til Guđrúnar Helgadóttur ritara snemma í desember.

Bađ ég um ađ fá ađ fara fyrr heim í jólafrí.- Ţetta vćri svo óvisst međ rútuferđir.
Sem ţó var ekki rétt ţví ţađ gekk áćtlunarbíll a.m.k tvisvar í viku.
"Já" sagđi Guđrún og sá aumur á mér, "er ţetta líka ekki ađ verđa síđasta rúta vestur fyrir jól"
" Jú" sagđi ég. "Er svo ekki frekar erfitt međ áćtlunarbílinn suđur eftir áramót" ?. "Jú ţađ getur veriđ snúiđ" sagđi ég.
"Reyndu samt ađ vera kominn fyrir miđjan janúar".
Guđrún átti ţađ til ađ hóa í einstaka nemendur og hvetja ţá. " Ţú getur nú gert svo miklu betur". Eđa hvatt ţá međ stuttu ávarpi. "Ţetta var nú gott hjá ţér".

Annars var stjórn skólans í höndum Guđrúnar ritara rektors formföst og góđ.
Nemendur M.R. báru mikla virđingu fyrir Guđrúnu Helgadóttur, ritara og ţeir áttu líka vísa hlýju, réttsýni og leiđsögn hennar ţegar á ţví ţurfti ađ halda.
En ţađ gustađi af Guđrúnu Helgadóttur hvar sem hún fór.
Seinna kynntist ég Guđrúnu sem alţingismanni, rithöfundi og forseta Alţingis.

Alltaf fylgdi Guđrúnu hin mikla hlýja og hreinskipta reisn.
Ţví gátu menn alltaf treyst.
Á forseta stól Alţingis jafnt sem ađ lesa upp úr bókum sínum um Jón Odd og Jón Bjarna
var Guđrún Helgadóttir okkur sú hin sama til hinstu stundar: Hin léttstíga, röggsama rektorsritari sem "öllu réđ" og viđ gamlir nemendur M.R: kynntumst svo vel, bárum virđingu fyrir og mátum


Kćrar ţakkir Guđrún Helgadóttir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband