Jón Bjarnason

Höfundur er fæddur í Asparvík í Strandasýslu en ólst síðar upp í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Jón tók masterspróf í búvísindum við Landbúnaðarháskólann í Noregi árið 1970 og stundaði kennslu við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri 1970-1974. Jón var bóndi í Bjarnarhöfn til ársins 1982 og rektor við Hólaskóla á Hólum í Hjaltadal frá 1981 til 1999. Hann var kjörinn fyrst á þing í kosningunum 1999 sem þingmaður Vinstri grænna í Norðurlandskjördæmi Vestra og sat óslitið á þingi fram að síðustu kosningum. Hann gegndi um tíma starfi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Jón er kvæntur Ingibjörgu Sólveigu Kolku þroskaþjálfa og eiga þau sex börn.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Jón Bjarnason

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband