Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Katrín taki yfir samningana viđ ljósmćđur

Löngu er  ljóst ađ  fjármálaráđherra  rćđur ekki viđ samninga og samskiptin viđ ljósmćđur. Ţar virđist komin upp ţrákelknisleg störukeppni af hálfu samninganefndar ríkisins sem algjör raun er ađ horfa á. („Engin lausn í sjónmáli“ )

Fjármálaráđherra, Bjarni Benediktsson hefur boriđ samningsábyrgđina fyrir hönd ríkisins gagnvart ljósmćđrum án nokkurs sýnilegs árangurs og neikvćđan ef eitthvađ. Uppsagnir ljóđsmćđra halda  áfram. Ţađ er komiđ neyđarástand sen verđur ađ takast á viđ af alvöru.

Ábyrgđin er nú forsćtisráđherrans

Forsćtisráđherra, Katrín Jakopsdóttir verđur ađ sýna ţann myndugleik og ábyrgđ ađ taka samskiptin viđ ljósmćđur af fjármálaráđherranum, en til ţess hefur hún fulla heimild til innan ríkisstjórnar.

Hún getur faliđ ábyrgđina öđrum ráđherra eđa fariđ međ hana sjálf.

Neyđarástand sem verđur ađ leysa úr

Ljósmćđur hafa veriđ kjarasamningslausar í fleiri misseri og nú blasir neyđarástand viđ. Barnshafandi konur búa viđ aukna óvissu og öryggisleysi.

Landsmenn krefjast ţess ađ samningamálin víđ ljósmćđur verđi tekin úr ţessari ţrákelknislegu störukeppni stjórnvalda og   sett í jákvćđan og trúverđugan farveg sem skili árangri. 


Vilja gera Sigríđi safnstjóra ađ heiđursborgara Skagafjarđar

Sigríđur Sigurđardóttir safnstjóri Byggđasafnsins Skagfirđinga hefur lyft grettistaki í menningarmálum Hérađsins á 30 ára starfsferli sínum.  Byggđasafniđ í Glaumbć, söfnun og varđveisla muna, rannsóknir, fornleifar eru eitt af stćrstu kennileitum Skagafjarđar. Glaumbćr er einn vinsćlasti áningarstađur ferđmanna landsins.

Yfirlýsing frambođs VG og óháđra í Skagafirđi um ađ gera Sigríđi ađ heiđursborgara fyrir vel unnin störf er mjög vel viđ hćfi. Vonandi fáum viđ ađ njóta atorku Sigríđar og fagţekkingar um mörg ókomin ár.


mbl.is Vilja gera Sigríđi ađ heiđursborgara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinnubrögđ Landsnets sérstakt vandamál

Forstjóri Landsvirkjunar gangrýnir Landsnet fyrir léleg vinnubrögđ og slaka stjórnsýslu  í útvarpsviđtali í morgun eđa ţannig skil ég orđ forstjórans:

"Ađ ţá hefur Landsnet í raun og veru ekki fengiđ ađ byggja eina einustu línu ( síđan  ţađ var stofnađ 2003 j.b.) ef frá er taliđ ađ tengja nýjar virkjanir Landsvirkjunar viđ Búđarháls og viđ Ţeistareyki. Og ţađ er í rauninni alveg ótrúlegt miđađ viđ hvađ samfélagiđ hefur breyst og bara gamlar byggđalínur ganga úr sér".  

Hér hlýtur ađ vera eitthvađ meiriháttar ađ í stjórnsýslu og vinnubrögđum Landsnets.

Landsnet er opinber ţjónustustofnun í eigu almennings. 

Nánast hvarvetna ţar sem Landsnet hefur komiđ ađ hafa vinnubrögđ og framganga fyrirtćkisins valdiđ deilum. Vinnubrögđin hafa veriđ talin oft ófagleg og einkennast af frekju og yfirgangi.

   Var stofnun ţessa fyrirtćkis óţörf á sínum tíma? Hefur ţađ ađeins leitt til aukins kostnađar og silkihúfupýramída í raforkumálum landsmanna?

Allavega gengur ţađ ekki ađ ţjónustufyrirtćki í almannaţágu veki hvarvetna upp deilur og ásakanir um léleg vinnubrögđ.

Stjórnvöld hljóta ađ taka tilvist og stjórnsýslu Landsnets til fullkominnar endurskođunar frá grunni.

 

Raforkuskortur, segir forstjóri Landsvirkjunar

   


Fjöldamorđ á Gaza

Tugir óvopnađra Palestínumanna hafa feriđ felldir af Ísraelsher og ţúsundir  borgara sćrst  Hvađ gerir alţjóđasamfélagiđ? Hvađ gerir ríkisstjórn Íslands.

Eiga Ísraelsmenn ađ komast upp međ ađ fremja fjöldmorđ á Palestínumönnum án ţess ađ nokkur hreyfi legg né liđ?


mbl.is Blóđbađ á Gaza
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ ausa fé í Brüsselskrifstofu !

Svo fáráanlegt sem ţađ er stefnir ríkisstjórnin á ađ stórauka fjármagn og mannafla til sendiráđsskrifstofunnar hjá ESB og EES í Brüssel. Vćri ekki nćr ađ segja upp EES samningum og setja kraftinn í tvíhliđasamninga í stađ ţess ađ púkka upp á löngu trénađan ESB/ EES samning 


mbl.is Sendiráđiđ í Brussel verđur styrkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rislítil rćđa landbúnađarráđherra á Búnađarţingi

Búnađarţing var sett víđ hátíđlega athöfn í Súlnasal Hótel Sögu í morgun. Kjarkleysi landbúnađarráđherra gagnvart kröfum ESB olli miklum vonbrigđum

Formađur Bćndasamtakanna, Sindri Sigurgeirsson flutti kraftmikla rćđu ţar sem lögđ var áhersla á mikilvćgi íslensks landbúnađar  hollustu matvćla og nýtingu og verndun náttúrulegrar landgćđa  og  traustrar búsetu um allt land. 

Stjórn Bćndasamtakanna hafđi sent landbúnađarráđherra skriflegar spurningar um hver vćri afstađa hans til krafna ESB um innflutning á hráum ófrosnum kjötvörum og afléttingu tollverndar. Hvoru tveggja mun veita ESB ríkjum heimild til hömlulítils innflutnings á landbúnđarvörum til landsins,   sem ţó vćru framleiddar hér á landi á umhverfisvćnan og heilbrigđan hátt.

Vildi formađur Bćndasamtakanna ađ stjórnvöld tćkju upp beinar viđrćđur viđ pólitíska forystu ESB til ţess ađ tilkynna og treysta ţennan fullveldisrétt Íslands og ađ Alţingi réđi ferđ í matvćla- og fćđuöryggi ţjóđarinnar. Mikilvćgt vćri ađ viđ hefđum sjálf vald til ađ geta  verndađ einstćđ eigin búfjárkyn okkar gegn framandi erlendum sjúkdómum. 

Rćđa ráđherra Kristjáns Ţórs Júlíussonar olli miklum vonbrigđum. En ţar var ţví lýst yfir ađ hann hygđist leggja fyrir Alţingi tillögur til breytinga á matvćlalöggjöfinni ţar sem fallist vćri á allar kröfur Evrópusambandsins  um frjálsan innflutningu á hráum ófrosnum kjöyvörum og ógerilsneyddri mjólk og hráum eggjum.

Lítt myndi ráđherra reyna ađ sporna gegn óheftum innflutningi á landbúnađarvörum til landsins  međ tollvernd eins og ţó flestar ađrar ţjóđir gera. 

Undirgefni ráđherra gagnvart kröfum ESB og framsal á fullveldisrétti Íslendinga til ađ ráđa sínum eigin málum sem varđa sjálfsákvörđunarrétt var  hreint ótrúleg. 

Ég trúi ţví ekki ađ ţađ verđi framlag ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur til afmćlishátíđar 100 ára fullveldis ţjóđarinnar ađ framselja til ESB  valdiđ til ađ ákveđa um fćđu og matvćlaöryggi Íslands.

Ţađ var athyglisvert ađ Meri Remes, fulltrúi finnsku  Bćndasamtakanna sem ávarpađi ţingiđ hvatti bćndur og stjórnvöld til ađ standa fast á fullveldisréttinum  í hráakjötsmálinu. Flutti hún mál sitt á fallegri íslensku

Meri Remes minnti jafnramt á ađ ţađ gćti blásiđ kalt um fćturna í ţeirri baráttu og afhenti hún ţykka finnska ullarsokka til ađ klćđast í stríđinu sem framundan vćri í ţessum efnum.

 

Var ólíkt ađ heyra til hennar í hvatningu til íslenskra bćnda en landbúnađarráđherra ríkisstjórnarinnar sem virtist hafa ţađ eitt til ađ leggjast marflatur fyrir kröfum ESB.

Var mér hugsađ til Haraldar Benediktssonar fyrrverandi formanns Bćndsamtakanna, en viđ stóđum ţétt saman og höfnuđum ţessum kröfum ESB, ţegar ég var ráđherra og hann formađur samtakanna.

Haraldur sem 1. ţingmađur Norđvesturkjördćmis gegnir nú lykilsstöđu á Alţingi og allir unnendur íslensks landbúnađar hljóta ađ horfa m.a. til hans eftir ţessa ótrúlegu rćđu flokksbróđur hans


Barnasáttmálinn og velferđ barna

Barnasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna er ein merkasta samţykkt sem alţjóđasamfélagiđ hefur sett sér.

Sáttmálinn kveđur á um fortakslausan og sjálfstćđan rétt barns sem einstaklings til skilgreindra eigin mannréttinda og verndar sem hverju samfélagi ber skylda til uppfylla og standa vörđ um. Alţingi Íslendinga samţykkti Barnasáttmálann fyrir sitt leyti 2013 og verulegur hluti hans hefur ţegar veriđ leiddur í íslensk lög og framkvćmd, ţótt enn megi gera miklu betur á ýmsum sviđum hans.

Til framtíđar

Barnasáttmálinn vísar veginn til framtíđar en sum lönd og samfélagshópar  eru tregari en ađrir til ađ mćta strax öllum kröfum hans. Ţannig er ţađ ţví miđur oft hjá einstaklingum og hópum sem ekki  geta variđ eđa sótt sjálft rétt sinn og í ţessu tilviki eru ţađ  börnin.

Velferđ og ţarfir barna eru  forgangsmál

Ţađ er forgangsmál ađ treysta réttarstöđu og bćta ţjónustu viđ börn m.a. á sviđi heilbrigđisţjónustu, sálgćslu, mannúđar  mennta,- og félagsţjónustu svo dćmi séu nefnd. Erfiđ stađa margra  barna og unglinga í dag er hrópandinn í íslensku samfélagi og ber ţar margt til.

  Fyrsta bođorđ í ţeim efnum er ađ virđa  mannréttindi ţeirra sem einstaklinga, ţarfir og velferđ. Ţađ er síđan samfélagsins ađ uppfylla skyldur sínar viđ börnin, mćta ţörfum ţeirra og tryggja velferđ og ţroska hvers og eins.

Umbođsmađur barna 

Frumvarp til laga sem kveđur á um ađ banna umskurđ drengja liggur nú fyrir alţingi. 

Umbođsmađur barna hefur sent frá sér álit um máliđ en ţar segir:

" Barnasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna sem samţykktur var á Íslandi 2013 er nokkuđ afdráttarlaus  ţegar kemur ađ réttindum barna gagnvart slíkri ađgerđ ". ( Umbođsmađur barna á Íslandi styđur umskurđarfrumvarpiđ )

Undir ţessi sjónarmiđ umbođsmanns barna er tekiđ heilshugar.

Sjálfsagt er ađ kanna hvort ekki séu nú ţegar fyrir hendi bein ákvćđi í íslenskum lögum sem tryggja réttarstöđu barns í ţessum efnum og sem  gćti ţurft ađ skýra og virkja betur.

Tryggja ţarf réttarstöđu barna međ lögum

   Einnig má velta fyrir sér hvort lagaákvćđi sem tryggja sjálfstćđa réttarstöđu barna  eigi betur heima t.d. í barnalögum eđa lögum um heilbrigđisţjónustu, en ţar má taka á mannréttindum barns og skyldum samfélagsins gagnvart ţví međ heildstćđum og afdráttarlausum hćtti 


Velferđ barna forgangsmál

Gott hjá Ásmundi Einari Dađasyni nýjum félagsmálaráđherra ađ setja börnin í forgrunn. Velferđ barna og unglinga, ţarfir ţeirra, og utanumhald er brýnt ađ taka á og styrkja.

 Ţetta eru góđar áherslur sem koma fram í viđtali viđ nýja félagsmálaráđherrann.   Ásmundi  Einari  er óskađ velfarnađar í starfi.


mbl.is Velferđ alls samfélagsins í húfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Guđmundur Ingi - "Ráđherra náttúru landsins"

"Ég verđ ađ sjálfsögđu umhverfisráđherra allra landsmanna en kannski fyrst og fremst náttúru landsins"  sagđi nýr umhverfisráđherra Guđmundur Ingi Guđbrandsson í viđtali viđ ( Rúv. 03.12. Verđur fyrst og fremst ráđherra náttúrunnar )

Náttúruvernd og umhverfismál hafa oft lent á hliđarlínunni í pólitískum ákvarđanatökum á undanförnum árum. Virđing fyrir náttúrunni og framtíđarsýn hefur oft veriđ takmörkuđ og lotiđ í lćgra haldi fyrir skammatíma gróđasjónarmiđum. Ţađ er gott ađ náttúran hafi fengiđ góđan talsmann í ríkisstjórn

Óheppinn formađur Vestfjarđarstofu

Ţađ var dapurt ađ heyra nýjan formann Vestfjarđarstofu á Ísafirđi hnjóđa í umhverfisráđherrann fyrir fram og draga trúverđugleika hans í efa. ( Hefur áhyggjur af nýjum umhverfisráđherra. Rúv 03.12.)

 Vafasamt er í hvers umbođi formađur Vestfjarđarstofu  getur látiđ slík orđ falla í garđ ráđherrans, en ţađ er alveg klárt ađ hann er hvorki ađ styrkja ímynd Vestfjarđa né gera umrćđunni gagn međ ţeim. 

 Einstćđ náttúra Vestfjarđa

Vestfirđir státa af einum dýrustu náttúruperlum landsins og einstćđu lífríki sem viđ öllum berum okkar ábyrgđ á.  Ađ sjálfsögđu er byggđin og búsetan hluti af ţeirri heildar mynd allri.  

 


Ađ standa í lappirnar á ţjóđrétti Íslendinga

Ţađ vantar pólitíska forystu í landbúnađarráđuneytiđ til ađ fara međ hagsmuni og ábyrgđ Íslands á alţjóđavettvangi.

Nýfallin er dómur Eftirlitsstofnunar Efta um ađ viđ ţurfum ađ fara ađ viđskiftakröfum ESB og heimila innflutning á hráum ófrosnum kjötvörum og öđru hrámeti úr í landbúnađarafurđum.

Viđbrögđ ráđuneytisins  var ađ bugta sig og beygja fyrir ţessu erlenda valdbođi međ ráđherrann ţar í fararbroddi.

  EES samningurinn hefđi aldrei veriđ samţykktur á Alţingi ef landbúnađur, fiskveiđar og matvćla- og dýraheilbrigđi hefđi ekki veriđ ţar undanskilinn.   

Vissulega var ţessi innflutningur á hráu ófrosnu kjöti  ein af kröfum Evrópusambandsins fyrir inngöngu Íslands í Sambandiđ.

Undir ţađ voru margir ESB ađildarsinnar reiđubúnir ađ gangast.

Ţađ ţarf  ekki ađ koma á óvart ađ einn harđasti ESB sinninn í ríkisstjórn skuli sem landbúnađarráđherra  fagna ţessum Eftadómi og útvíkka áhrif hans sem mest.

Stađreyndin er hinsvegar sú, ađ Ísland er ekki ađili ađ stefnu ESB í landbúnađarmálum og ţví hefur dómurinn ekki lögsögu yfir stefnu og ađgerđum íslenskra stjórnvalda í ţeim málaflokki, né heldur byggđa og búsetu málum. 

Enn fremur er kveđiđ á um í 13. grein EES samningsins ađ ađildarríki geti gripiđ til ađgerđa "til verndar heilsu manna og dýra" í sinu heimalandi.

Ísland er fullvalda ríki og hlýtur sjálft ađ meta til hverra ađgerđa ţađ telur nauđsynlegt ađ grípa til í ţví skini.

Efta dómstóllin kvađ upp úrskurđ sinn á hreinum tćknilegum, viđskiptalegum forsendum eins og um vćri ađ rćđa iđnađarvöru í alţjóđlegri samkeppni. 

Ţađ er svo sem eđlilegt ţví hann hefur ekki lögsögu í málum sem varđa fullveldisákvarđanir Íslendinga eđa málum sem ekki heyra á neinn hátt undir dóminn.

Ţađ sést best á ađ hann forđast ađ taka afstöđu til 13. greinar EES samningsins um sjálfstćđan rétt ţjóđa til  grípa til ađgerđa "til verndar heilsu manna og dýra". 

Viđ erum líka ađilar ađ alţjóđlegum samningum um verndun einstćđra búfjártegunda og dýra afbrigđa sem gćtu veriđ í útrýmingarhćttu. Ţađ gildir einnig um byggđ og búsetu  og  verndun menningar á dreifbýlum svćđum  Ţannig má áfram telja.  Ţađ er á ábyrgđ hverrar ţjóđar ađ axla ţar ábyrgđ á eigin forsendum.

Ţađ er ţví í sjálfu sér fagnađarefni ađ Efta-dómurinn skuli ekki fara inn á sviđ sem hann hefur enga lögsögu yfir.

 Lögin voru sett  á Alţingi Íslendinga 2009  viđ innleiđingu matvćlalögjafar ESB.

Ţar var kveđiđ á um ađ  viđhalda banni á innflutningi á hráum kjötvörum, mjólk og eggjum.

Lögin vöru samţykkt mótatkvćđalaust.

Ţau lög standa  ţar til og ef Alţingi breytir ţeim.

Til ţess ađ svo verđi gert ţarf meiri og ađrar röksemdir  en dóm Efta dómstólsins varđandi viđskipti međ almennar framleiđslu- og iđnađarvörum.

Íslensk stjórnvöld ţurfa ađ standa fast í ţessu máli, ákveđiđ og pólitískt og allsekki gefa neinar vćntingar um ađ ţví verđi breytt.

Ég efast um ađ nokkrir raunverulegir pólitískir valdsmenn í Brüssel hafi sannar hugmyndir um ţetta mál.

Heldur séu ţađ eingöngu lćgra settir embćttismenn landanna sem "lifa og hrćrast í skriffinsku  kerfinu" drifin áfram af íslenskum innflutningsfyrirtćkjum sem sjá sér mikla gróđavon í ađ rústa innlendu dýraheilbrgigđi og íslenskum búfjárkynjum og ţar međ innlendri matvćlaframleiđslu og búsetumynstri.

Ég get nefnt dćmi sem tekist var á um í minni ráđherra tíđ ţegar setja átti bann á útflutning á saltfiski frá Íslandi til ESB landa. 

Ţá var setttur pólitískur starfshópur undir forystu Atla Gíslasonar alţingismanss og hćstaréttarlögmanns og rćtt beint viđ pólitíska ráđamenn í Brüssel. Og eftir nokkra fundi fékkst banniđ féllt niđur.

Ţetta mál um bann viđ innflutningi á hráu kjöti  ţarf öfluga pólitiska forystu sem hefur bćđi sjálfstraust og  styrk til ađ taka ţađ út úr embćttiskerfinu og verja og sćkja pólitiskt á grundvelli  fullveldisréttar Íslendinga.

Ţeim sjónarmiđum ţarf ađ koma beint og milliliđalaust til ćđstu valdamanna ESB.

Ef ţađ gengur ekki  ţá ţarf krefjast endurskođunar á EES samningnum ef ţurfa ţykir.

Ţađ ćtti ţó ekki ađ vera nauđsynlegt til ţess ađ tryggja okkar eigin fullveldisrétt sem viđ ráđum sjálf sem ţjóđ eins og í ţessu máli.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband