Ţúsundir nýrra starfa í fiski árin 2009- 2012

 Tćplega tvö ţúsund ný störf hafa skapast hér á landi viđ veiđar og vinnslu sjávarafurđa frá hruni.
 
 Hún var mjög ánćgjuleg fyrir mig greinin í Fréttablađinu í gćr, fimmtudag, en ţar er skýrt frá ţví ađ  störfum í sjávarútvegi fjölgađi úr 7.200 áriđ 2008 í 9.100 í árslok 2012:  Skapar ţúsundir verđmćtra starfa
 
Stjórnun makrílveiđanna skipti sköpum 
Makrílveiđarnar, krafan um fullvinnslu til manneldis og stjórnun veiđanna sem ég beitti mér fyrir sem ráđherra eiga ţarna stćrstan ţátt. Betri aflabrögđ eiga líka sinn ţátt en bćđi strandveiđar og almenn krafa um fullvinnslu alls afla eiga ţar líka sinn hlut í fjölgun starfa í sjávarútvegi.
Ţá setti ég einnig harđar reglur sem takmörkuđu útflutning á óunnum gámafsiski, en sú ađgerđ  skilađi einnig störfum til fiskvinnslunnar hér á landi. 
Fleiri ađgerđir má nefna sem voru mjög umdeildar í minni ráđherratíđ en hafa skilađ sér í fjölgun starfa og aukinni verđmćtasköpun. 
Ég hef áđur bent á stjórnun makrílveiđanna og kröfuna um manneldisvinnslu á makríl sem ég kom á.

 

Ţeim fáu sem enn gagnrýna ađgerđir mínar sem ráđherra í stjórnun makrílveiđanna vćri sćmra ađ ţakka mér fyrir ţau verk.

 
Í greininni er bent á ađ" Fiskvinnslufólki fjölgađi um 1.200 á tímabilinu. Tćplega tvö ţúsund ný störf hafa skapast hér á landi viđ veiđar og vinnslu sjávarafurđa frá hruni".
Skýrslan er unnin af hagfrćđinemanum Ásgeiri Friđrik Heimissyni  í  samstarfi viđ Útvegsmannafélag Austurlands

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband