Sunnudagur, 21. október 2018
Í baráttuna saman
Nýir og öflugir talsmenn
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands segir að verkalýðshreyfingin hafi ekki tekið örorkulífeyrisþega með í mjög mörg ár og það er það sem er að gerast í dag.
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar-Stéttarfélag vonast til að hóparnir nái að samstilla kröfur sínar og málflutning. En svo er auðvitað stóra löngunin og stóri viljinn stendur til þess að það verði hlustað á okkur af þeim sem hér fara með völd.
Það verður að hlusta
Efling og Öryrkjabandalagið eiga samleið í kjarabaráttunni og gott að þeir sameina krafta sína á ný. Það verður hlustað á réttmæta kröfugerð þeirra
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:18 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.