Katrín taki yfir samningana viđ ljósmćđur

Löngu er  ljóst ađ  fjármálaráđherra  rćđur ekki viđ samninga og samskiptin viđ ljósmćđur. Ţar virđist komin upp ţrákelknisleg störukeppni af hálfu samninganefndar ríkisins sem algjör raun er ađ horfa á. („Engin lausn í sjónmáli“ )

Fjármálaráđherra, Bjarni Benediktsson hefur boriđ samningsábyrgđina fyrir hönd ríkisins gagnvart ljósmćđrum án nokkurs sýnilegs árangurs og neikvćđan ef eitthvađ. Uppsagnir ljóđsmćđra halda  áfram. Ţađ er komiđ neyđarástand sen verđur ađ takast á viđ af alvöru.

Ábyrgđin er nú forsćtisráđherrans

Forsćtisráđherra, Katrín Jakopsdóttir verđur ađ sýna ţann myndugleik og ábyrgđ ađ taka samskiptin viđ ljósmćđur af fjármálaráđherranum, en til ţess hefur hún fulla heimild til innan ríkisstjórnar.

Hún getur faliđ ábyrgđina öđrum ráđherra eđa fariđ međ hana sjálf.

Neyđarástand sem verđur ađ leysa úr

Ljósmćđur hafa veriđ kjarasamningslausar í fleiri misseri og nú blasir neyđarástand viđ. Barnshafandi konur búa viđ aukna óvissu og öryggisleysi.

Landsmenn krefjast ţess ađ samningamálin víđ ljósmćđur verđi tekin úr ţessari ţrákelknislegu störukeppni stjórnvalda og   sett í jákvćđan og trúverđugan farveg sem skili árangri. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband