Vilja gera Sigríði safnstjóra að heiðursborgara Skagafjarðar

Sigríður Sigurðardóttir safnstjóri Byggðasafnsins Skagfirðinga hefur lyft grettistaki í menningarmálum Héraðsins á 30 ára starfsferli sínum.  Byggðasafnið í Glaumbæ, söfnun og varðveisla muna, rannsóknir, fornleifar eru eitt af stærstu kennileitum Skagafjarðar. Glaumbær er einn vinsælasti áningarstaður ferðmanna landsins.

Yfirlýsing framboðs VG og óháðra í Skagafirði um að gera Sigríði að heiðursborgara fyrir vel unnin störf er mjög vel við hæfi. Vonandi fáum við að njóta atorku Sigríðar og fagþekkingar um mörg ókomin ár.


mbl.is Vilja gera Sigríði að heiðursborgara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband