"Árinni kennir illur ræðari"

 
Traust til Alþingis og Borgarstjórnar Reykjavíkur hrynur. 
 
Hver mun þar kenna öðrum um í stað þess að líta af hógværð í eigin barm

"Traust til Alþingis hefur hrunið niður að und­an­förnu og er nú um 18 pró­sent þjóð­ar­innar sem treystir því. Það er um 11 pró­sentu­stigum minna en þegar þjóð­ar­púls Gallup mældi það síð­ast. 

Frá þessu greindi RÚV í kvöld.

Banka­kerfið mælist með 20 pró­sent traust, og hefur und­an­farin ára­tug verið í neðsta sæt­inu, en er nú í þriðja neðsta sæti. Minnst er traustið til borg­ar­stjórnar Reykja­víkur og Alþing­is. Borg­ar­stjórn með 16 pró­sent og Alþingi 18, eins og fyrr seg­ir".

Alþingi og Borgarstjórn Reykjavíkur njóta minnst trausts almennings, sem eru alvarleg skilaboð til þeirra sem þar stýra ferð.

Nú þarf hver að líta í eigin barm en ekki stöðugt horfa til þóftunautar síns og kenna honum um eins og við munum þó vafalaust verða vitni að,  því miður.

 


Bloggfærslur 1. mars 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband