Vegagerð að Bakka 5 milljarðar á ríkissjóð

Talið er að jarðgöng og vegagerð að kisilverinun á Bakka við Húsavík muni kosta ríkissjóð allt að 5 milljörðum króna og fari nær 20% fram úr kostnaðaráætlun. Er þetta vegur að einni verksmiðju, einum kolabrennslu vinnustað og er ekki ætlaður almennri umferð, enda var hann aldrei á neinni samgönguáætlun

Svo eru menn að velta fyrir sér og fjargviðrast yfir kostnaði vegna vegalagningu  á Vestfjörðum og Ströndum.

Varanlegur vegur um Barmahlíð í Reykhólasveit myndi hleypa upp allri samgönguáætlun, jarðgöng undir Klettsháls, jarðgöng milli Súðavíkur og Ísafjarðar er eitthvað sem engin má nefna í náinnu framtíð. Umræðan er hvorki sanngjörn né sannfærandi


mbl.is Bakki kostaði ríkið 4,2 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband