"Samlifandi" forsetar

Hart var tekist á í forsetakosningum 1968.

Ţeir Kristján Eldjárn ţjóđminjavörđur og Gunnar Thoroddsen  fyrrverandi borgarstjóri, ráđherra, hćstaréttardómari og sendiherra börđust um stólinn.

Báđir miklir atgervismenn en af ólíkum sviđum.

Kristján Eldjárn hafđi betur

"Samlifandi" forsetar

Á frambođsfundi í Stykkishólmi 1968 hjá Gunnari Thoroddsen  spurđi Guđmundur Guđjónsson á Saurum, minn gamli barnakennari:

"Getur komiđ til greina ađ ţiđ Kristján Eldjárn verđiđ "samlifandi" forsetar Íslands" ?

Fáir skildu spurninguna ţá, en Gunnar Thoroddsen tók ţví af og frá. Ţađ kćmi aldrei til,

Viti menn Kristján Eldjárn verđur forseti en  Gunnar Thoroddsen verđur forsćtisráđherra í mars 1980 

Kristján Eldjárn er forseti til 1. ágúst 1980

Ţar međ verđur Gunnar Thoroddsen sem forsćtisráđherra einn af handhöfum forsetavalds viđ fjarvist sitjandi forseta Kristjáns Eldjárns fyrrum keppinauts,

Rćttist sú spá Guđmundar Guđjónssonar á Saurum 12 árum áđur um ađ Gunnar Thoroddsen og Kristján Eldjárn yrđu "samlifandi" međ forsetavald á Íslandi .

Ţađ er ţví ýmis skondin stađa sem getur komiđ upp um hverjir verđa "samlifandi" handhafar forsetavalds á Íslandi á nćstu misserum.

 Katrín Jakopsdóttir og Bjarni Benediktsson gćtu t.d. orđiđ  "samlifandi" handhafar forsetavalds á Íslandi innan tíđar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband