Mistök ađ sameina Kennaraháskólann og Háskóla Íslands?

Ţegar Kennaraháskólinn var lagđur niđur og settur inn í Háskóla Íslands međ lögum 2007 voru margir sem vöruđu viđ.

Ég og fleiri óttuđumst ađ starfsmenntunin sem kennari á gólfinu međ nemendum og fjölskyldum ţeirra myndi bíđa lćgri hlut í samkeppninni innan Háskóla Íslands um áherslur og ţróun.

Ţar myndi fólk fara ađ lifa eigin lífi og framgangur, áhersla á rannsóknir, "vísinda" greinaskrif  og samkeppninsssjóđir myndu um of ráđa ferđ á kostnađ "kennaramenntunarinnar" sjálfrar og starfsţjálfunar. 

Ţađ ađ ná góđum árangri sem kennari međ nemendur sína í kennslustofum myndi ekki reiknast til framgangs í nýju umhverfi innan Háskóla Íslands međ sama hćtti og áđur.

Nú ţekki ég ekki ţróunina frá ţessum tíma og margt gott vafalaust áunnist,  en ég minni hér á ţau varnarorđ sem ţá voru uppi gegn ţví  ađ leggja niđur Kennaraháskólann.

Í ţeirri umrćđu var jafnframt bent á ađ ţessi umdeilda breyting myndi fyrst fara ađ hafa veruleg áhrif í menntuninni sjálfri innan skólanna  eftir 10 til 15 ár, ţegar ţeir sem  báru upp i kennsluna frá ţeim tíma kćmust á aldur.

Hćgt er ađ velta fyrir sér hvort ţađ ađ loka Íţróttakennaraskólanum á Laugarvatni án ţess ađ gera tilhlýđilegar ráđstafanir gangnvart íţróttakennslu í landinu hafi aukiđ frambođ á góđum íţróttakennurum?.

Mitt mat er ađ rétt vćri fyrir alla ađila ađ rifja upp ţau varnađar orđ sem voru höfđ uppi ţegar Kennaraháskólinn var lagđur niđur.

Var eitthvađ ţá sem viđ misstum og vćri ástćđa til ađ kalla aftur fram

 

" 40% fimmtán ára nemenda á Íslandi búa ekki yfir grunnhćfni í lesskilningi. Ţetta kemur fram í niđurstöđum úr PISA-könnuninni 2022 sem voru birtar í dag.
Lesa meira "

 


mbl.is Árangur íslenskra barna hrapar í Pisa-könnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband