Laugardagur, 4. júní 2022
Spretthlaup Norðmanna út úr EES
Ný skoðanakönnun í Noregi sýnir að mun fleiri vilja tvíhliða samning við ESB frekar en EES samninginn.
Norðmenn hafa ítrekað rekið sig á að EES samningurinn þvingar þá undir reglur og dóma EES og ESB þvert á fullveldisrétt, hagsmuni og vilja norsku þjóðarinnar.
Má þar nefna Orkutilskipun ESB sem hefur stórhækkað raforku til heimila í Noregi, rekstur járnbrauta kerfis Noregs, stuðning við norskan landbúnað og matvælaöryggi sem nú er í brennidepli þar eins og hér
Orkupakkinn - ESB- umsóknin og "trúverðugleikinn"
Alþingi Íslendinga samþykkti 4.orkupakka ESB fyrir ári þvert á stefnu, loforð og samþykktir allra þriggja ríkisstjórnarflokkanna, Vinstri grænna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks.
( Svo eru sumir flokkar hissa á því að þeir séu að tapa trúverðugleika þegar sjaldan er staðið við stefnu og kosningaloforð)!
Vg var jú sérstaklega stofnað gegn þessum ófögnuði.
Íslenskur landbúnaður og matvælaöryggi byggir á að við getum varið okkar eigin framleiðslu gegn undirboðum og lögþrýstingi erlendis frá.
Stríðið í Úkraínu undirstrikar enn frekar mikilvægi þess að treysta eigin matvælaframleiðslu
ESB unsóknin og sífelld undirgefni stjórnvalda fyrir EES/ESB reglum hefur grafið undan rekstrar grundvelli og öryggi íslenskrar matvælaframleiðslu.
Spretthlaupið sem átti að taka inn í ESB 2009 var fiasko sem betur fór var stöðvað og sá "sprettur"
verður vonandi ekki endurtekinn þótt sumir gangi enn með þann draum
Spretthlaupið - ESB/ EES og " hráa kjötið"
Það er hárrétt hjá matvælaráðherra að nú þurfi "spretthlaup" til þess að bjarga landbúnaðinum undan ESB/ EES holskeflu undanfarinna ára og kreppunnar vegna Ukraínustríðsins.
Vonandi er þó ekki verið að biðja um endurtekið "spretthlaup" inn í ESB
Krumlur EES/ESB eru gripsterkar það hafa Íslendingar þegar reynt í samskiptum við EES, samanber dóma um innflutning á "hráa kjötinu" raforkutilskipanir og fjarskiptastrengi
Mín giska er sú að sterkast væri fyrir íslenskan landbúnað, matvælaöryggi og neytendavernd að "spretthlaupið" verði tekið út úr EES/ ESB samningnum eins og Norðmenn eru nú að sjá og gætu gert .
Hriktir í hjá Norðmönnum Tvihliða samningar við ESB
Nú mun hrikta í norsku ríkisstjórninni því almenningur hefur fengið upp í kok af undirgefni stjórnvalda og yfirgangi EES/ESB samningsins.
Tvíhliða samningar Noregs við ESB gætu verið á næsta leiti.
Ísland ætti að taka frumkvæði, setja á sig hlaupaskóna, taka sprettinn og segja upp EES samningnum og gera tvíhliða samning við ESB á okkar eigin fullveldis grundvelli.
Meðfylgjandi er frétt norsku samtakanna NEI til EU um málið:
" En fersk meningsmåling viser at det er flere som støtter en handelsavtale med EU enn EØS-avtalen.
Meningsmålingen er utført av Sentio på oppdrag fra Nei til EU. Spørsmålet som ble stilt er: «Er du for eller mot en handelsavtale med EU som erstatter EØS-avtalen?» Svarene fordeler seg på denne måten:
- For: 34,2 %
- Mot: 27,1 %
- Vet ikke: 38,8 %
Målingen er en nasjonal representativ undersøkelse der 1004 personer er spurt i nettskjema (webomnibus) i perioden 19.25. mai.
Markant forskjell
De som er for å erstatte EØS-avtalen med en handelsavtale har et markant overtak i målingen, selv om vet ikke-gruppen også er stor. Det er 7 prosentpoeng flere som er for en handelsavtale enn EØS. Bare litt over 1 av 4 spurte hegner om EØS-avtalen.
Hvis vi holder vet ikke-gruppen utenfor, er det 55,8 % som er for en handelsavtale som erstatter EØS-avtalen, mens 44,2 % er mot.
«Er du for eller mot en handelsavtale med EU som erstatter EØS-avtalen?» (Grafikk: Nei til EU.)Det er flere menn enn kvinner som er for en handelsavtale. I alle aldersgrupper unntatt de over 75 år er det et flertall for handelsavtale. Blant de yngste (1824 år) er det 37,9 % som er for handelsavtale og bare 19,4 % som heller vil ha EØS. Om vi ser på fylkesnivå, er ønsket om å erstatte EØS med en handelsavtale aller sterkest i Oslo: 42,3 % er for og 21,5 % er mot. Målingen inneholder ikke partipreferanser.
Handelsavtale er et alternativ
En del andre undersøkelser har vist et nokså klart flertall for EØS, men disse målingene spør som regel om ja eller nei til EØS-avtalen, uten å vise til noe alternativ. Denne nye målingen viser derimot at EØS-avtalen har støtte fra bare omtrent en fjerdedel og at mange er usikre på hva de mener om EØS. Resultatet deler befolkningen i tre grupper, der de som er mot handelsavtale og støtter EØS-avtalen er den minste gruppen. En måling i januar, med en lignende spørsmålsstilling, viste også at oppslutningen om EØS slår sprekker.
Nei til EU-leder Roy Pedersen mener særlig strømpriskrisen kan forklare at flere nå ønsker et alternativ til EØS:
Stadig flere ser at strøm på børs, kabler til utlandet og tilknytning til EUs energibyrå ACER fører til høye strømpriser og usikre arbeidsplasser. Når landets statsminister ikke vil ta grep fordi det støter mot EØS-avtalen er det bare naturlig at flere vil ha handelsavtale framfor en avtale som fratar de folkevalgte makt bit for bit, sier Pedersen
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.6.2022 kl. 11:44 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.