Kínalistinn.

Mikiđ er ég ánćgđur međ ţann heiđur ađ vera á "Kínalistanum". Ţađ sýnir ađ mađur er einhvers virđi.

Ţetta er eins og í ţorrablótsgrínum eđa sveitarannálum. Ef mađur er ekki nefndur eđa tekinn fyrir ţá er ţađ svekkelsi, reyndar hálfgerđ niđurlćging.-  Var ég virkilega svona lítils virđi. 

 Sveitaannáll Kínverja um merka Íslendinga er ábyggilega hiđ forvitnilegasta plagg og fróđlegt ađ sjá hvađ ţar er tínt til.

Ekki er ţó víst ađ hann sé settur saman af viđlíka skopskyni og Ţorrablótsannállinn. 

Og nú hugsar hver í sínu horni - hvers vegna komst ég ekki á Kínalistann?

Auđvitađ er ţetta ekkert grín

 Ég var reyndar svo lánssamur fyrir mörgum árum ađ komast á einhvern varúđarlista hjá íslenskum stjórnvöldum fyrir ađ vera herstöđvarandstćđingur og hafa mótmćlt viđ íslenska sendiráđiđ í Noregi 1970.

Sömuleiđis var hér rekin Upplýsingaţjónusta Bandaríkjanna áđur en tölvutćknin kom til, sem vissi sitt af hverju. 

Hinsvegar lenti ég sem ráđherra á afar svörtum lista Evrópusambandsins yfir verstu andstćđinga ađildar Íslands ađ ESB og á ţeim lista er ég enn. 

Kannski hef ég ţess vegna verđskuldađ ađ komast á Kína listann. Hver veit.


mbl.is 411 Íslendingar á skrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband