Þriðjudagur, 22. september 2020
Að Berjast og kveða niður veiruna
Markmiðið hlýtur að vera að kveða niður veiruna í íslensku samfélagi og berjast gegn því að hún berist inn í landið aftur meðan ekki er búið að ná tökum á bólefni eða öðrum vörnum. Það tókst í vor með samstilltu átaki og mikilli baráttu, en sýndi að það var hægt
Hugtök eins og að "læra að lifa með veirunni í samfélaginu" eru óskýr og marklítil.
Eiga þá allir að ganga með grímur næstu árin og loka skólum og stofnunum.
Við þurfum að læra að berjast gegn veirunni og útrýma henni, gera hana skaðlausa.
Við ætluðum ekki að "læra að lifa og deyja" með kúabólu, barnaveiki, berklum í samfélaginu. Við erum öll almannavarnir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.