Miðvikudagur, 18. mars 2020
Loksins
"Frá og með morgundeginum er Íslendingum og öðrum með búsetu á Íslandi sem koma til landsins skylt að fara í tveggja vikna sóttkví án tillits til hvaðan þeir eru að koma.".
Almannavarnir og sóttvarnayfirvöld hafa staðið sig frábærlega vel. Kraftaverkafólk þar á ferð.
Að vinna "stríðið"
Nú er að stöðva veiruna, skera á smitleiðir erlendis frá og innanlands og vinna "stríðið"
Allir landsmenn í sóttkví við heimkomu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.