Leikfélag Hólmavíkur- Saumastofan

Frábćr sýning á Saumastofunni hjá Leikfélagi Hólmavíkur

Saumastofan, leikrit Kjartans Ragnarssonar var sýnt í Logalandi  í Reykholtsdal í gćrkvöldi fyrir ţéttsetnu húsi.

Viđ hjónin fórum á ţessa sýningu í gćrkvöldi og nutum frábćrra  leikenda.

Sérstaklega var gaman ađ fylgjast međ  tćkni og fćrni ljósameistarans  Valdimars Kolka Eiríkssonar 13 ára sonur Katrínar dóttur okkar.

Valdimar Kolka er ţar ađ stíga sín fyrstu spor viđ opinberan flutning stórleikrits og gerđi ţađ međ miklum sóma

Í kvöld verđur sýnt í Búđardal. Leikritiđ var frumsýnt á Hólmavík um síđustu helgi.

Leikfélag  Hólmavíkur var stofnađ 1981 og hefur starfsemi ţess veriđ ein sú  öflugasta međal áhugaleikfélaga á landinu. 

Virkilega góđ sýning og frábćr skemmtun.

Takk fyrir okkur og til hamingju Leikfélag  Hólmavíkur.

Góđa skemmtun í Dalabúđ í kvöld


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband