Siđanefnd Blađamannafélagsins ?

Í hádegisfréttum Bylgjunnar sl. laugardag buldu á landsmönnum ćsingsfréttir ţess efnis ađ Gunnar Bragi Sveinsson alţingismađur hefđi veriđ drukkinn, međ dólgslćti og frammíköll  á söngleiknum Elly í Borgarleikhúsinu fyrr í mánuđnum.  
Ţarna voru fjölmiđlar komnir í feitt. Ýmsir ađrir fjölmiđlar fylgdu og dreifđu fréttinni 

https://viljinn.is/…/sonur-gunnars-braga-nu-er-maelirinn-f…/

https://www.frettabladid.is/…/segir-frettir-af-meintri-dryk…

  Sonur Gunnars Braga, Róbert Smári  brást sorgmćddur og sár viđ á fésbókarsíđu sinni.  
 „Nú er mćlirinn fullur. Hvenćr er komiđ nóg?“ spyr Róbert Smári Gunnarsson, í tilefni hádegisfrétta Bylgjunnar, ţar sem fullyrt var ađ fađir hans hefđi veriđ drukkinn og međ frammíköll á leiksýningunni Ellý á dögunum. DV og Fréttablađiđ sló svo fullyrđingum Bylgjunnar upp sem frétt sl laugardag".

Róbert Smári Gunnarsson

„Ég var á ţessari sýningu međ pabba og Sunnu ţann 18. janúar. Pabbi bragđađi ekki áfengi fyrir sýningu, né á sýningu og ekki eftir hana,“ segir Róbert Smári í fćrslu á fésbókinni sem Viljinn fékk heimild til ađ vitna til.
"Hversu lágt er hćgt ađ leggjast? Hvenćr er botninum náđ? Hvađ fćr ,,blađamann” til ţess ađ halda ţessu fram og búa svona til? Hvađ ćtla fjölmiđlar ađ leggja mikiđ á fjölskyldur stjórnmálamanna?!“
Róbert Smári kveđst skrifa ţetta „međ tárin í augunum, sár og reiđur, ađ svona skuli nokkur skrifa án vísunar til sannleikans og ađ leggja ţetta á okkur, okkur sem vitum ađ ţetta er haugalygi"
„Sýningin var góđ, viđ skemmtun okkur vel, hann greip ekki fram í og var bláedrú, allir voru til fyrirmyndar. Og öll vorum viđ sammála ađ um einhverja flottustu sýningu sem viđ höfum séđ vćri ađ rćđa,“ segir Róbert Smári.

Um heiđarleika og friđhelgi einkalífs

Hér er ekki veriđ ađ leggja neitt inn í umrćđuna um atburđina á " Klausturbar" né heldur atburđarrásina sem á eftir fylgdi.

Hinsvegar er veriđ ađ leggja áherslu á grundvallaratriđi  í blađamennsku og friđhelgi einkalífs 
 Seinni part sl. laugardags  eftir ađ fréttin hafđi stađiđ yfir allan hádaginn, nokkra klukkutíma, fann ritstjórinn sig knúinn til ađ biđjast afsökunar, fréttin  vćri ósönn og rakalaus og afturkallađi hana. 

"Gróa á Leiti" 
 Svo gćti virst sem fréttamenn ţar á bć hafa taliđ sig geta sloppiđ í gegn án ţess ađ nokkur hreyfđi litla fingri til varnar.

Fréttin hefđi á skömmum tíma orđiđ ađ sannleika "Gróu á Leiti" sem margir virđast dá ţessa dagana.

Fjöldi annarra leikhúsgesta á sömu sýningu hefur tjáđ sig á fésbók, stađfest orđ Róberts Smára og lýst mikilli vanţóknun á fréttaflutningnum, sem nú hefur veriđ borinn til baka.

Róbert Smári Gunnarsson á mikinn heiđur skiliđ fyrir kjarkinn og árćđiđ ađ skrifa ţennan pistil og hrekja  söguburđ "pressunnar" um föđur sinn ,  " međ tárin í augunum " eins og hann segir. 
 Ég get sjálfur ekki orđa bundist og mađur spyr sig hvert er samfélagsumrćđan komin.  

Siđanefnd blađamannafélagsins 

 Vćri ekki tilefni til ţess ađ Siđanefnd Blađamannafélagsins fćri yfir viđlíka fréttaflutning og kanna hvernig hann kemst áfram  ţar sem bornar eru alvarlegar og ósannar  ávirđingar á einstakling sem ţykir liggja markađslega vel viđ höggi?.

 Frjáls fjölmiđlun, heiđarleg og vakandi fréttamennska eru hornsteinar lýđrćđis og mannréttinda.

Línan um persónufrelsi, friđhelgi einkalífs, mannréttindi og sannsögli hefur veriđ teygđ á síđustu vikum og misserum.

Falsfréttir vađa uppi  

Falsfréttir vađa nú uppi um allan heim, eru ógn viđ lýđrćđiđ og gera enn ríkari kröfur til vandađar blađamennsku. 

Vćri ekki rétt ađ Siđanefnd Blađamannfélagsins fjallađi um og léti eitthvađ frá sér fara um  ţá breyttu stöđu sem komin er upp í fjölmiđlun bćđi hér á landi og í heiminum.

Öll umfjöllun tengd  "Klausturmálinu" gćti einnig verđskuldađ slíka innri athugun.

 Vonandi hafa ekki allir fjölmiđlamenn talađ sig vanhćfa eins og forseti Alţingis telur sig hafa gert af forsetastóli ţingsins. 

 Róbert Smári Gunnarsson á mikinn heiđur skiliđ fyrir ađ taka svo vasklega upp varnir gegn ósönnum fréttaflutningi "Gróu á Leiti" um föđur sinn.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband