Sunnudagur, 11. nóvember 2018
Hvernig getur svona gerst?
Töldu sykursjúkan dreng sprautufíkil þegar hann þurfti að sprauta sig með insúlíni á skólaballi. Drengurinn var handtekinn, settur í fangaklefa á mjög ruddalegan og niðurlægjandi hátt
Hvort sem unglingurinn var sykursjúkur eða ekki er svona framkoma óréttlætanleg. En þeim mun alvarlegri í tilfelli sykursýkinnar.
Ég efa ekki sannleiksgildi frásagnarinnar, en sé þetta svo eins og lýst er, þá er þessi framkoma samfallandi glæpur af verstu gerð.
Þarna er eitthvað meiriháttar að.
Hvernig bætur og meðferð hefur dregngurinn fengið til að reyna að jafna sig og ná sér eftir slíka hamfarameðferð?
Mál fyrir Umboðsmann barna að fara í
Töldu sykursjúkan dreng sprautufíkil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.