Sunnudagur, 5. febrúar 2017
Brennivíns þingmennirnir
Myndu þessir þingmenn hafa verið kosnir sl. haust ef þeir hefðu sagt kjósendum að fyrsta mál þeirra á þingi yrðu brennivínsfrumvarpið?
Áttu ekki heilbrigðismál og lýðheilsa að njóta algers forgangs? Ótrúleg forgangsröðun hjá þessum þingmönnum.
Brennivínsfrumvarpið er vanvirða við kjósendur og gengur þvert gegn heilbrigðis- og lýðheilsu markmiðum.
Í guðanna bænum gerið það ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:07 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.