Laugardagur, 28. október 2023
Ísland situr hjá við vopnahléstillögu Sameinuðu þjóðanna
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti með yfirgnæfandi meirhluta tillögu áskorun um tafarlaust vopnahlé í stríðinu milli Israel og Hamas á Gasa. Og óhefta neyðarhjálp til íbúa á Gasa. Noregur, Frakkland, Írland, Belgía, Portugal, Sviss, Spánn. Lichenstein og fleiri Evrópuríki studdu tillöguna.
Litla Ísland sat hjá. Tók ekki afstöðu. !!
Maður fyllist sorg og skömm.
Er meirihluti alþingis sama sinnis að styðja ekki vopnahléstillögu Sameinuðu þjóðanna?
"UNGA calls for humanitarian truce in Israel-Hamas war: How countries voted?
The resolution passed with 120 votes in favour, 14 against and 45 abstentions.

The United Nations General Assembly has passed a resolution calling for an immediate humanitarian truce between Israel and Hamas and demanding aid access to Gaza.
A total of 120 countries voted in favour of the resolution, 14 countries voted against including Israel and the United States, while 45 others abstained. Among the abstentions was Canada, which had introduced an amendment that would have more explicitly condemned Hamas for its October 7 terrorist attack on Israel and demanded the immediate release of hostages seized by the group.
Here is a breakdown of how each country voted in the UNGA in New York City on Friday:
For (120):
A: Afghanistan, Algeria, Andorra, Angola, Antigua and Barbuda, Argentina, Armenia, Azerbaijan
B: Bahamas, Bahrain, Bangladesh, Barbados, Belarus, Belgium, Belize, Bhutan, Bolivia, Bosnia and Herzegovina, Botswana, Brazil, Brunei
C: Central African Republic, Chad, Chile, China, Colombia, Comoros, Costa Rica, Cote dIvoire, Cuba
D: Democratic Peoples Republic of Korea (North Korea), Democratic Republic of the Congo, Djibouti, Dominica, Dominican Republic
E: Ecuador, Egypt, El Salvador, Equatorial Guinea, Eritrea
F: France
G: Gabon, Gambia, Ghana, Grenada, Guinea, Guinea-Bissau, Guyana
H: Honduras
I: Indonesia, Iran, Ireland
J: Jordan
K: Kazakhstan, Kenya, Kuwait, Kyrgyzstan
L: Laos, Lebanon, Lesotho, Libya, Liechtenstein, Luxembourg
M: Madagascar, Malawi, Malaysia, Maldives, Mali, Malta, Mauritania, Mauritius, Mexico, Mongolia, Montenegro, Morocco, Mozambique, Myanmar
N: Namibia, Nepal, New Zealand, Nicaragua, Niger, Nigeria, Norway
O: Oman
P: Pakistan, Peru, Portugal
Q: Qatar
R: Russia
S: Saint Kitts and Nevis, Saint Lucia, Saint Vincent and the Grenadines, Saudi Arabia, Senegal, Sierra Leone, Singapore, Slovenia, Solomon Islands, Somalia, South Africa, Spain, Sri Lanka, Sudan, Suriname, Switzerland, Syria
T: Tajikistan, Thailand, East Timor, Trinidad and Tobago, Turkey
U: Uganda, United Arab Emirates, United Republic of Tanzania, Uzbekistan
V: Vietnam
Y: Yemen
Z: Zimbabwe

Against (14):
A: Austria
C: Croatia, Czechia
F: Fiji
G: Guatemala
H: Hungary
I: Israel
M: Marshall Islands, Micronesia
N: Nauru
P: Papua New Guinea, Paraguay
T: Tonga
U: United States
Abstained (45):
A: Albania, Australia
B: Bulgaria
C: Cabo Verde, Cameroon, Canada, Cyprus
D: Denmark
E: Estonia, Ethiopia
F: Finland
G: Georgia, Germany, Greece
H: Haiti
I: Iceland, India, Iraq, Italy
J: Japan
K: Kiribati
L: Latvia, Lithuania
M: Monaco
N: Netherlands, North Macedonia
P: Palau, Panama, Philippines, Poland
R: Republic of Korea (South Korea), Republic of Moldova, Romania
S: San Marino, Serbia, Slovakia, South Sudan, Sweden
T: Tunisia, Tuvalu
U: Ukraine, United Kingdom, Uruguay, Vanuatu
Z: Zambia
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 14. október 2023
Neyðarkall Alþjóða Rauða Krossins
"Alþjóðaráð Rauða krossins hefur sent frá sér neyðarkall, sem Rauði krossinn á Íslandi tekur undir, vegna fyrirmæla ísraelskra yfirvalda til rúmlega milljón íbúa Gaza um að yfirgefa heimili sín innan sólarhrings.

Í ákallinu segir að sólarhringur sé ekki nægur tími til að rýma alla íbúa svæðisins, þar á meðal fólk með fötlun, aldraða, sjúklinga og veika og særða einstaklinga á sjúkrahúsum.
Auk þess hafi íbúar engan öruggan stað til að fara á vegna þess að allt svæðið sé umsetið og ómögulegt að vita hvar næsta árás muni eiga sér stað.
Margir, þar á meðal fólk með fötlun, aldraðir og sjúklingar, muni ekki geta yfirgefið heimili sín. Samkvæmt alþjóðlegum mannúðarlögum ber að vernda alla almenna borgara, líka þá sem þurfa að verða eftir.
Fyrirmælin andstæð mannúðarlögum
Fyrirmælin samræmast ekki alþjóðlegum mannúðarlögum. Umsátrið veldur því að íbúar hafa ekki aðgang að mat, vatni né rafmagni og þegar hernaðaröfl gefa fólki skipun um að yfirgefa heimili sín verður að gera allar mögulegar ráðstafanir til að tryggja að fólk hafi aðgang að grundvallarnauðsynjum eins og mat og vatni og að fjölskyldur séu ekki aðskildar, segir í ákallinu.
Alþjóðaráð Rauða krossins sé að efla þjónustu sína til að veita lífsbjargandi aðstoð, en teymi Rauða krossins þurfi hlé á átökum til að vinna á öruggan og skilvirkan hátt. Vegna umsátursins geti mannúðarsamtök eins og Rauði krossinn ekki aðstoðað við að flytja burt þá íbúa sem hefur verið skipað að fara. Þarfirnar séu yfirþyrmandi og mannúðarsamtök verði að geta aukið við hjálparstarf sitt.
Íslensk stjórnvöld tali máli fólksins á alþjóðavettvangi
Skrifstofa Alþjóðaráðs Rauða krossins fékk sömu fyrirmæli um að yfirgefa svæðið, sem og aðrar alþjóðastofnanir. Við höfum gríðarlegar áhyggjur af kollegum okkar í Gaza og fjölskyldum þeirra.
Við biðjum íslensk stjórnvöld um að tala máli þessa fólks á alþjóðavettvangi, svo hægt verði að koma í veg fyrir stórkostlegar mannlegar hörmungar og þjáningu almennra borgara, að því er fram kemur í ákallinu.
Heimsbyggðin verði að grípa inn í til að hjálpa þessu fólki. Stríð sé ekki svarið. Morð á saklausum borgurum og eyðilegging innviða fyrir almenning sé ekki svarið. Allir aðilar verði að virða alþjóðleg lög um hernað og vernda almenna borgara".
![]() |
Senda ákall til Þórdísar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 12. október 2023
Smábátasjómenn taka slaginn
"Áætluð útflutningsverðmæti smábáta 60 milljarðar"
39. aðalfundur Landssambands smábátaeigenda hófst í dag

Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 2. október 2023
Vinnuveitandinn borgar - en ekki fyrir alla !
Bílastæðagjöld í miðbænum hækka um tugi prósenta.
Ríkisútvarpið fjallaði um málið í kvöldfréttum.
Besta svarið frá vegfarenda var á þá leið að þetta væri það sem koma skal.
Hver borgar svo daggjaldið fyrir bílinn?.
"Ég er svo heppinn að vinnuveitandinn borgar"
Gott innlegg í verðbólguna!
(Valur Grettisson 2. október 2023 kl. 19:53 ruv)
"Í stuttu máli hækkar gjald úr 430 krónum upp í 600 krónur á klukkustund á Laugaveginum og nánasta nágrenni, en það er um fjörutíu prósenta hækkun. Þá má aðeins leggja í þrjár klukkustundir í senn.
Þá er gjaldskylda lengd til klukkan níu alla daga og við bætast sunnudagar, þá er skylt að greiða milli tíu á morgnana og níu á kvöldin.
Besta svarið frá vegfarenda var á þa leið að þetta væri það sem koma skal. Hver borgar svo fyrir daggjaldið fyrir bílinn.
"Ég er svo heppinn að vinnuveitandinn borgar" svaraði viðmælandinn vandræðalega.
Borgin kyndir verðbólguna
Fjörutíu prósent hækkun er mjög mikið, vægt til orða tekið. Maður gæti haldið að þetta væru verðbólgutölur í Venesúela. En að öllu gríni slepptu þá mun þetta koma illa við mjög marga sem leggja í bænum, fyrir þá sem þurfa að sækja þjónustu og svo auðvitað fyrir þá sem þar búa, segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
Já það eru margir sem ætla að hækka þjónustuna á undan verðbólgunni.
Við gamla fólkið á Elliheimilnu Grund er sagt. "Haldið ykkur inni og látið ekki ættingja vera að trufla. Það kostar pening í bílastæðið".
Og ekki eru allir starfsmenn "svo heppnir að vinnuveitandinn borgi bílastæðagjaldið"
" Erum við ekki öll saman að kveða niður verðbólguna".
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)