Viðskiftabannið á Kúbu - mistök Bandaríkjanna

Ein stærstu pólitísku mistök Bandaríkjanna var viðskiftabannið á Kúbu. Þannig komst Barack Obama forseti að orði í loka ræðu sinni sem forseti fyrir nokkrum dögum á þinginu.

Viðskiftabannið náði engum þeim pólitíska árangri sem ætlað var heldur þveröfugt.

Hinsvegar hafði bannið víðtæk neikvæð áhrif á ímynd og pólitíska stöðu Bandraríkjanna í þessum heimshluta. Taldi Barack Obama það sem eitt sitt stærsta afrek að létta af þessu banni. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband