Evrópusambandið vill stofna eigin her

Fjármálaráðherra Þýskalands rekur á eftir því að Evrópusambandið stofni sinn eigin her. Æðstu forystumenn ESB ræða nú opinskátt að það sé ekki spurning hvort heldur hvenær það verði formlega gert.  Sameiginleg landamæralögregla Schengen sem lýtur yfirstjórn frá Brüssel er að eins fyrsta skref í sameiginlegri hervæðingu.

Forysta VG styður enn umsókn að ESB

Það er óneitanlega skondinn tvískinnungur að Vinstrihreyfingin grænt framboð, sem vill ganga úr hernaðarbandalaginu Nató,( gott mál), styður áfram umsókn sína um inngöngu í Evrópusambandið, sem nú hervæðist. Sú inngöngubeiðni stendur enn virk af VG hálfu og hefur ekki verið afturkölluð.

Schäuble fordert die Gründung einer Armee der EU 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband