Danir segja NEI viđ ESB í ţjóđaratkvćđagreiđslu

 Stórsigur danskra ESB andstćđinga. Rúm 54 % Dana segja Nei viđ ESB um framsal á eigin forrćđi í dómsmálum, löggćslu og ýmsum félgslegum og borgaralegum réttindum  Dana. 

Ţegar Danir gengu í ESB 1992 höfđu ţeir hafnađ tilteknum ţáttum Maastrichtsáttmálans og fengu ţví  undanţágur frá sáttmálanum  til ađ halda sjálfforrćđi í dómsmálum, löggćslu og ýmsum  mikilvćgum félags og forrćđismálum sem lýtur ađ stöđu  danskra ríkisborgara. Auk ţess fengu ţeir ađ halda eigin mynt og vera utan Euro samstarfsins. Klassekampen.no 03.12.15 

Ţessir möguleikar nýrra umsóknarríkja til undanţágu  frá grunnreglum ESB voru síđan afnumdir međ Lissabonsamkomulaginu.

Stjórnendur ESB hafa  ţrýst  mjög á Dani ađ afnema ţessi sérrréttindi og sérstöđu innan Evrópusambandsins.

Núverandi ríkisstjórn Dana er mjög hlynnt auknum samruna viđ ríkjasamband ESB m.a. um einn sameiginlegan ríkisborgararétt.

Kosningaúrslitin geta leitt til ţess ađ ađ forsćtisráđherranna Lars Lökke Rasmussen verđi ađ segja af sér en hann beitti sér mjög fyrir afnámi ţessara réttinda Dana.

 Í fyrstu var mikill meirihluti Dana fylgjandi afnámi ţessara sér réttinda Dana,  en ţegar áleiđ kosningabaráttuna hćkkađi hlutur ţeirra sem vildi halda í sérstakt danskt ríkisfang og forrćđi í löggćslu og dómsmálum og öđrum borgarlegum innanríkismálum og réttinn til ađ kalla sig  danskan ríkisborgara.  

Fari svo sem allt bendir til í ţjóđaratkvćđagreiđslu Dana ađ góđur meirihluti hafni frekari samruna viđ ESB ţá er ţađ einn naglinn enn í líkkistu Evrópusambandsins og getur haft víđtćk áhrif á umrćđuna t.d. í Bretlandi ţar sem ESB andstćđingum vex fiskur um hrygg fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslu um úrsögn úr Breta úr Sambandinu

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband