Til hamingju Jóhanna Guđrún

  Glćsileg frammistađa  Jóhönnu Guđrúnar á sviđinu í Moskvu  hreif okkur öll og fyllti ţjóđina stolti.  Ákall  hennar til sannleikans - Is it True-   eftir Skagfirđinginn Óskar Pál Sveinsson  mun nú hljóma af vörum ţjóđarinnar nćstu daga  og fer vel á ţví.  

Mér fannst  búnađur söngkonunnar og sviđiđ  međ ţanin seglin í bakgrunni gefa flutningi lagsins  einstaklega hreina og  sanna umgjörđ.

Tignarleg og hrífandi međ tćrri rödd sinni söng Jóhanna Guđrún  ţetta fallega lag , Is it True  í 2. sćti  söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva í Moskvu í kvöld.  Úrslit réđust ekki fyrr en viđ síđustu stigagjöf en ţá gáfu Norđmenn okkar lagi fullt hús.  Norđmenn unnu svo međ miklum yfirburđum 

Ţađ vakti einnig athygli hversu margar ţjóđir gáfu íslenska laginu stig.

Okkur er öllum  ljóst ađ árangur Jóhönnu er persónulegur sigur hennar og ţess fólks sem fylgdi henni út, en hann er einnig mikil og dýrmćt landkynning fyrir  íslenska ţjóđ,  ekki hvađ síst á erfiđum tímum.

Til hamingju Jóhanna Guđrún viđ erum stolt af ţér. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband