Laugardagur, 13. september 2008
Ósköp er lágt risiđ á Geir Haarde!
Aulafyndni um stjórnarandstöđuna og útúrsnúningar er ţađ sem forsćtisráđherra hafđi upp á ađ bjóđa félögum sínum í Sjálfstćđisflokknum á laugardagsfundi í Valhöll í dag. Efnahagsvandinn er ađ stórum hluta heimatilbúinn sagđi Davíđ Oddsson á dögunum. Geir Haarde stingur hinsvegar hausnum í sandinn og kennir öđrum um . Ađgerđarleysiđ hefur sýnt sig ađ reynast vel.
Sjálfstćđisflokkurinn hefur leitt ríkisstjórn í um 17 ár samfleytt og Geir Haarde veriđ fjármálaráđherra, utanríkisráđherra og nú síđast forsćtisráđherra.
Undir stjórn Geirs eđa réttara sagt stjórnleysi búum viđ nú viđ hćstu vexti í heimi og 14- 15 % verđbólgu ţá mestu í áratugi.
Eina sem ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks dettur í hug er ađ lögsćkja ljósmćđur.
Vill ekki ţjóđin fá ađ heyra eitthvađ annađ en um rússagrýlu og lélega brandara frá forsćtisráđherra sínum um ţessar mundir?.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.9.2008 kl. 00:03 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.