Laugardagur, 28. júní 2008
Meira morfín- fleiri álver- !
Geir H Haarde sagđi svo aumkunarlega í fréttum ađ ráđast ţyrfti í fleiri stórvirkjanir og sérstaklega ný vinnuaflsfrek stóriđjuver - fleiri álver.
Sjálfur Stalín hefđi ekki orđađ ţađ betur á tímum ríkisverksmiđjuvćđingar Rússlands.
Forsćtisráđherra situr fastur í morfín hagstjórninni, sem Andri Snćr lýsti svo vel í Draumalandinu. Sjálfstćđisflokkurinn ber ábyrgđ á mestu hagsstjórnarmistökum lýđveldisins.
Fjármálafyritćkin, ríkisstjórnin, eignarhaldsfélög og verktakar sem makađ hafa krókinn í ofţenslu undanfarinna ára heimta "morfín".Bankastjóri Landsbankans og Eimskipa sem nú er sakađur um ađ fá frá fyrstu hendi áform ríkisstjórnar og Seđlabanka og fénýta bankanum, hrópar á fleiri álver.
Bankarnir geta ekki enn boriđ af sé ásakanir um ađ ţeir spili á gengi krónunnar sér til fjárhagslegs ávinnings.Er ekki annars kominn tími til ađ fram fari allsherjar opinber rannssókn á starfsemi banka, stórra sparisjóđa og annarra fjármálafyrirtćkja?
Ţessir ađilar bera međ hátterni sínu ábyrgđ umfram ađra á grćđgisvćđingunni og auknu kjaramisrétti í landinu.
Ţađ rignir á einkaţoturnarGlitnir, sem stofnađi sérstakt félag til ađ komast yfir orkuauđlindir landsmanna grćtur í koddann og hrópar á fleiri álver: Ţađ verđur ađ virkja meir, fórna fleiri náttúruperlum, byggja fleiri álver til ţess ađ hćgt sé ađ halda uppi ofurlaununum. Ţađ rignir á ţoturnar á flugvellinum!
Yfir 80% af framleiddu rafmagni landsmanna fer nú ţegar til ţungaiđnađar, reyndar á spottprís. Ţar er ólíkt ađ fariđ en hjá olíuríkjunum.
Álćđiđ og offjárfestingar, sem fylgdu í kjölfar ţess leiddu til gríđarlegs viđskiptahalla, himinhárra vaxta, verđbólgu og meira kjaramisréttis innan ţjóđarinnar en nokkur dćmi eru um. Sjúkt efnahagskerfi heimtar pensillín var sagt í sjónvarpsţćtti nýlega.Og auđvitađ vilja mafíosar deila út meira morfíni.
VeruleikafirringŢegar stóriđjuflokkarnir samţykktu Kárahnjúkavirkjun og byggingu Reyđaráls átti um 70% vinnuaflsins ađ vera innlent. Reyndin varđ hinsvegar sú ađ innan viđ 30% var íslenskt yfir 70% var tímabundiđ erlent vinnufólk.
Veruleikafirring forsćtisráđherra á sér engin takamörk og er ađal hagstjórnarvandi ţjóđarinnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:35 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.