Hćkkum laun á leikskólum

Mánađarlaun bankastjóra Seđlabankans hćkka um 100 ţúsund.

Sl. vor samţykkti meirihluti bankaráđs Seđlabankans ađ hćkka laun bankastjóra sinna  um 100 ţús. krónur á mánuđi frá 1. maí og svo aftur um 100 ţús. krónur um áramótin. Rök meirihlutans , ţ.e. Sjálfstćđisflokks, Samfylkingar og Framsóknarflokks voru ţau ađ samkeppni vćri mikil viđ ađrar fjármálastofnanir um hćfa stjórnendur. Mátti skilja ţađ svo ađ  viđ ćttum á hćttu ađ  tapa seđlabankastjórunum okkar til annarra banka ef viđ hćkkuđum ekki laun ţeirra. Nú er ábyrgđ  seđlabankastjóra mikil  og eđlilegt ađ ţar séu greidd góđ laun

Seđlabankastjóri Bandaríkjanna međ lćgri laun

Samkvćmt fréttum Rúv frá 8. júní sl. verđa heildarmánađarlaun ađalbankastjórans  um 1800 ţús eftir hćkkun en laun annarra bankastjóra tćp 1.600 ţús. frá 1. jan 2008.

Ragnar Arnalds, fulltrúi VG í bankaráđinu greiddi atkvćđi gegn hćkkuninni. Hann benti á ađ laun seđlabankastjóra í nágrannalöndum okkar  vćru svipuđ og hér á landi fyrir hćkkun. Vitnađi hann til ţess ađ jafnvel seđlabankastjóri Bandaríkjanna vćri  međ lćgri laun en okkar .

Árangurstengd laun bankastjóra ?

Nú eru laun stjórnenda fjármálafyrirtćkja á markađi  árangurstengd . Ljóst er ţví ađ laun margra stjórnenda  munu lćkka í kjölfar  tekjutaps ţessara „samkeppnisađila“ og  hremminganna á fjármálamörkuđum undanfariđ. Rökin fyrir launahćkkunum seđlabankastjóranna um síđustu áramót gćtu ţví ađ veriđ brostin.

Sé meirihluti bankaráđs Seđlabankans sjálfum sér samkvćmur mun hann endurskođa launin og jafnvel lćkka laun bankastjóranna  en ekki hćkka ţau.  

Leikskólakennarar eđa bankastjórar?

Geir Haarde forsćtisráđherra kallađi í áramótaávarpi sínu eftir hófsemd í launakröfum og beindi ţá máli sínu til láglaunafólks , starffólks á elli- og hjúkrunarheimilum, sjúkrahúsum og leikskólum.

En afar erfitt hefur reynst ađ manna ţessar stofnanir á undanförnum misserum.  Svo sannarlega er kominn tími til ađ hćkka laun og bćta kjör ţessara starfshópa svo um munar.

Ábyrgđ leikskólakennara er ekki síđur mikil en bankastjóranna og samkeppni um starfskrafta ţeirra.

Ég vil ađ leikskólakennarar fái frekar launahćkkun en bankastjórar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband