Söngur í áttatíu ár

Ćtti ég hörpu hljómaţýđa,

hreina mjúka gígjustrengi,

til ţín mundu lög mín líđa,

leita ţín , er einn ég gengi.

(Lag. Pétur Sigurđsson, ljóđ Friđrik Hansen, 1917)

En ţó er nú sök til, ţví ađ ţvílíka rödd heyrđi ég aldrei fyrr af nokkurs manns barka út ganga, og er ţetta heldur engilleg rödd en mannleg“. Ţetta sagđi erkibiskupinn í Lundi sér til afsökunar áriđ 1106 er hann og ađrir kórbrćđur litu um öxl í kirkjunni ţá er Jón Ögmundsson Hólabiskup hóf upp söngraust sína í kirkjudyrum. Ein slík  stund var í Íţróttahúsinu í Varmahlíđ sl. laugardagskvöld ţegar Karlakórinn Heimir hélt sína árlegu Ţrettándagleđi. Hún var nú tileinkuđ stórtenórnum og Skagfirđingnum  Stefáni Íslandi á 100 ára ártíđ hans.

Hátt á sjötta hundrađ  manns voru ţar samankomin til ađ hlýđa á Karlakórinn skemmta velunnurum  sínum.  Brćđurnir frá Álftagerđi, Pétur, Sigfús  og  Óskar Péturssynir  ásamt tenórnum Ţorgeiri Andréssyni yljuđu gestum međ frábćrum einsöng.  Hápunktur í  fjölbreyttri söngskrá voru einkennislög Stefáns, svo sem   „Áfram veginn“  í flutningi sýslunga hans  Sigfúsar Péturssons og  „O sole mio“ í flutningi einsöngvara, kórs og hljóđfćraleikara. Samantekt Gunnars Rögnvaldssonar á texta međ ćviferli Stefáns var einkar nćrfćrin og lifandi og lestur  ţeirra Agnars í Miklabć og Hannesar Blandons féll vel ađ heildar flutningum.

„ Lífiđ allt má léttar falla“

Í ávarpi formannsins, Jón Sigurđssonar á Reynistađ  er komist svo ađ orđi: „ Ţessa átta áratugi hefur kórinn veriđ einn af hornsteinum skagfirskrar menningar og oft til hans leitađ  viđ hátíđleg tćkifćri. Kórinn hefur átt ţví láni ađ fagna ađ njóta vinsćlda um allt land á tónleikaferđum sínum undanfarna áratugi.  Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ kórar starfi af svo miklum krafti sem Heimir hefur gert í heil áttatíu ár. En ţegar saman fer sönghefđ Skagfirđinga og ómćldur stuđningur eiginkvenna söngmanna, ţá eru áttatíu ár vonandi ađeins hluti af söngferli Heimis.“

Kórinn hefur alla tíđ átt á ađ skipa frábćrum leiđtogum. Fyrsti söngstjóri  kórsins var  félagsmálafrömuđurinn Gísli Magnússon í Eyhildarholti en eftir hann kom Pétur Sigurđsson tónskáld sem gaf kórnum nafniđ Heimir. Pétur hafđi áđur stofnađ Bćndakórinn, forvera Heimis. Stefán R. Gíslason, hefur veriđ söngstjóri kórsins nćr óslitiđ frá 1985 sem segir sína sögu um ágćti ţess skagfirska tónlistamanns. Undirleikari frá 1992 er hinn ágćti  píanisti Thomas Higgersson. Lengst allra hefur Ţorvaldur Óskarsson á Sleitustöđum gegnt formennsku eđa frá árinu 1973 til haustsins  2000 eđa í 27 ár samfellt .

Karlakórinn Heimir hefur veriđ eitt sterkasta kennitákn fyrir ímynd Skagfirđinga öll ţessi 80  ár og stolt hérađsbúa. Ekki er á ađra hallađ ţó ţeirra hjóna Ţorvaldar G. Óskarssonar og Sigurlínu Eiríksdóttur   sérstaklega getiđ hér og ţakkađ fyrir mikilvirkt og óeigingjarnt starf í ţágu Karlakórsins Heimis og  sönggyđjunnar .

„Innsta ţrá í óskahöllum“

Ţegar horft er yfir hópinn má sjá ađ enn eru ţađ afkomendur og frćndgarđur höfuđsnillinganna  og brautryđjendanna, sem setja sterkan svip á kórinn. Tár blika á hvarmi og  stolt vefur saman hópinn allan  er hátt í 600 hundruđ manns  rísa úr sćtum og hylla ţar međ kórinn sinn  og Skagafjörđ ţegar sungiđ er lokalag hátíđarinnar , ţjóđsöngur hérađsins,  „Skín viđ sólu Skagafjörđur“.

Lokaorđ Konráđs Gíslasonar í bókinni , Söngur í 60 ár, sem gefin var út af tilefni 60 ára afmćlis Heimis eiga vel viđ enn í dag. : „Líftaugar Heimis hafa ćvinlega átt rćtur í ágćtustu eigindum manna,  óeigingirni, fórnfýsi, ást á söng  og félagslegri samkennd. Megi svo haldast um alla framtíđ“.

Til hamingju Karlakórinn Heimir  og  ţökk fyrir frábćra söngveislu

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband