Sjálfstæðið er sívirk auðlind

b1d862dd-65ab-42ff-94db-9174cbdd5627" Dýrmætasta auðlindin er sá lífsins kraftur  sem felst í sjálfstæði þjóðarinnar og íslenskri tungu"

Ragnar Arnalds alþingismaður, ráðherra, formaður Alþýðubandalagsins og fyrsti formaður Heimsýnar tók saman í bók  rökin fyrir því að Ísland eigi ekki að ganga í Evrópusambandið.

- Evrópusambandið stefni á sameinað ríkjasamband sem lúti miðstjórn frá höfuðstöðvunum í Brussel. 

 "Á örskömmum tíma lyftir þjóðin sér úr örbirgð sem eitt af fátækustu löndum Norðurálfu í að verða eitt öflugasta ríki  efnahags og velmegunar".

 " vegna þess að við tryggðum okkur rétt  til sjálfstæðra ákvarðanataka í eigin þágu og gátum því aftur og aftur  brugðist við nýjum aðstæðum  þegar mest lá við óháð öðrum ríkjum"

Í kvöld klukkan 8 í Iðnó verður ráðstefna, málstofa um "Bókun 35" varðstaða og sókn fyrir fullveldi Íslands og gegn áformum um að troða okkur inn í Evrópusambandið. 

Ég mun þar stikla á  nokrum atriðum frá reynslu minni í samningum við ESB og baráttunni fyrir sjálfstæði landsins er ég var ráðherra  2009 til 2011. 

Og hvernig tókst að stöðva það aðildarferli sem sett var í gang á þeim árum.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband