Sunnudagur, 14. september 2025
Stöndum upp Norđlendingar
Áform eru uppi um ađ leggja Háskólann á Akureyri niđur í sinni mynd og búa til nýja stofnun međ breyttri skipan og sameiningu viđ ađrar.
Er veriđ ađ búa ţannig um hnúta ađ hin nýja stofnun geti síđar runniđ inn í samsteypu Háskóla Íslands í Reykjavík og eiga ţar međ á hćttu ađ vera svipt forrćđi sínu, orđspori, kennitákni međ nafni sínu og baklandi sem Akureyri međ Norđurland er. Slík orđrćđa er stofnuninni, nemendum og starfinu öllu skađleg og í raun vítaverđ af hálfu stjórnvalda ţegar ekkert er sem kallar á slíkt.
Háskóli Íslands í Reykjavík
Ef Háskólinn á Bifröst sem máliđ snýst um, er ekki lengur fćr um ađ vera rekinn sem sjálfstćđ menntastofnun er mun nćr ađ láta hann renna inn í Háskóla í Reykjavík ţar sem nánast allir starfsmenn hans búa og skrifstofur skólans eru.
Ef stjórnvöld telja sameiningar og niđurlagningu menntastofnana mikilvćgar ţá er nćrtćkast ađ sameina fyrst Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík.
Ţar skilur varla ein gata á milli. Ţeir háskólar gćtu auđveldar skipt um nafn og heitiđ
"Háskóli Íslands í Reykjavík". Sem ég ţó ekki endilega mćli međ
Akureyringar og HA stúdentar mótmćla og vilja standa vörđ um skólann sinn
Bćjarráđ Akureyrar hefur ađ sjálfssögđu mótmćlt ţessum áformum.
Ađalbjörn Jóhannsson, stúdent viđ félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, skrifađi einnig skođanagrein á dögunum ţar sem hann sagđi stúdenta óttast ađ Háskólinn á Akureyri verđi einfalt útibú frá Háskóla Íslands.
Í raun sé veriđ ađ leggja niđur Háskólann á Akureyri:
Háskólinn á Akureyri- Söguágrip
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.9.2025 kl. 10:43 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.