Sunnudagur, 25. maí 2025
Blekkingar um ESB aðild
Stækkunarstjóri ESB veit hvað hún syngur:
Ný ríki verða að samþykkja fyrirfram öll lög og allar reglur ESB um leið og sótt er um aðild.
Ferlið snýst um aðlögun og samræmingu laga og reglna að ESB samþykktum
Snýst um aðlögun að löggjöf ESB
Þetta snýst að miklu leyti um það að aðlaga löggjöf umsóknarríkisins að löggjöf Evrópusambandsins, sagði Marta Kos, stækkunarráðherra sambandsins, í samtali við norska ríkisútvarpið NRK 21. maí síðastliðinn um ferlið sem fer í gang þegar ríki sækir um inngöngu í það.
Spurð hvort hægt væri að fá undanþágur, til dæmis í sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum, sagði hún:
Almennt verða ný ríki að samþykkja allar reglurnar.
Pistillinn í heild: https://www.stjornmalin.is/?p=16952
Vísvitandi blekkingar um ESB aðild
Það er því fullkomæega rangt hjá einstökum talsmönnum aðildar Íslands að ESB að hægt sé að semja um varanlegar andanþágur frá lögum og samþykktum ESB.
Hvort sem verið er með eða á móti er mikilvægt að farið sé með rétt mál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:59 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning