Að forðast tollastríð við USA

Forseti Bandaríkjanna hefur gefið út nýja tollskrá fyrir innflutning frá öðrum löndum.

Ísland var ekki nefnt í upptalningunni en búist við að 10% tollur verði upphafs krafa.

Norðmenn lenda í 15% tolli og ESB í 20% tolli.

Tvihliða samninga

Fróðlegt er að sjá fyrstu viðbrögð Norðmanna.

-Forðast samflot eða lenda viðskiftastríði og gagnaðgerðum ESB 

Bjóða USA samninga, gagnkvæma tvíhliða samninga á forsendum beggja ríkjanna.

Aðalhagfræðingur (NHO - Næringslivets Hovedorganisasjon) 

 Öystein Dörum skorar  á norsk stjórnvöld að standa vörð um norska hagsmuni og forðast tollastríð  sem hluti af ESB sem við erum ekki.

Sama hlýtur að verða hér á Íslandi. 

Vöruskipta jöfnuður okkar við Bandaríkin er þeim hagstæður og góður samningsgrunnur fyrir hendi

ESB- umsókn fjarri  

Draumar um Esb aðild eða gerast taglhnýtingar ESB í viðskiftastriði er afar óráðalegt.

Reyndar á að varpa öllu slíku út af borðinu og vinna sér inn trúverðugleika sem sjálfstætt ríki í samskiptum þjóða

Möguleikar okkar Íslendinga eru sterkastir að gera tvíhliða samninga við Bandaríkin á forsendum beggja sem og önnur ríki.

Birti hér til fróðleiks viðtal í  Norska ríkisútvarpinu við  hagfræðing Samtaka Norska atvinnulífs 

Þar leggur hann áherslu á að Noregur haldi sig frá hugsanlegum viðbrögðum ESB og gagnaðgerðum . 

Hugsi um sinn eigin hag. 

2. april 2025 kl. 23:11

"NHO: – Viktig at norske myndigheter forhandler

– Med 10 prosent mot alle land og vesentlig mer mot en del andre land og 15 prosent mot Norge, er dette å oppfatte som et forhandlingsutspill, sier NHOs sjeføkonom Øystein Dørum i NHO til NRK.

Han mener det nå er ekstremt viktig at norske myndigheter gjør det de kan for å se om man kan komme amerikanerne i møte, for å få forhandlet andre løsninger enn det som Trump presenterte fra Rosehagen i Det hvite hus onsdag kveld (norsk tid).

– Det er også ekstremt viktig at gjengjeldelsestiltak som EU kan finne på, ikke treffer Norge. (lbr.jb)

Vi må sette vår lit til norske myndigheter, og også dialogen vi har med andre aktører, sier Dørum"...

Semjum á okkar forsendum

Tími tvíhliða samninga milli ríkja virðist runnin upp.

Eins gott að stíga varlega til jarðar í framsali á fullveldi og sjálfsákvörðunarrétti þjóðarinar

Yfirþjóðlegar samsteypur og valdaframnsal eins og í gegnum  EES/ESB gæti verið á enda runnar. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband