Ráðherra og þjóðaröryggisráð grípi málið

Nú þarf matvælaráðherra að stíga öflugt inn í málið og sýna að hún er Ráðherra,
Innlendri kornmölun lokað?
 
Síðasta hveitikornið malað á Íslandi:
„Fæðuöryggi þjóðarinnar minnkar“
Lokað á innlenda kornframleiðslu
 
Gengið aldir aftur í tímann
 
Hvað með Þjóðaröryggisráð hefur það fundað
- Hérna væri verkefni fyrir Ráðið að taka á.
Ef við missum kornmölunina úr landi er nánast verið að loka á innlenda kornframleiðslu og skera niður fæðuöryggi þjóðarinnar.
Það gengur þvert gegn stefnu íslenskra stjórnavalda í orði og því sem aðrar þjóðir gera nú.
Að ekki sé minnst á loftslags umræðurnar . 

Síðasta hveitikornið malað á Íslandi: „Fæðuöryggi þjóðarinnar minnkar“

Einu hveitimyllu landsins verður lokað um mánaðamótin. Faxaflóahafnir hafa sagt upp leigusamningi við Kornax.

María Sigrún Hilmarsdóttir

20. mars 2025 kl. 19:01

Kornax hefur malað og pakkað hveiti í Korngörðum við Sundahöfn í tæp 40 ár eða frá árinu 1987. Andri Freyr Þórisson er verksmiðjustjóri Kornax. Hann segir að nú hafi Faxaflóahafnir sagt upp leigusamningi við fyrirtækið.

Andri Freyr Þórisson, verksmiðjustjóri Kornax.RÚV / Ragnar Visage

Andri Freyr Þórisson er verksmiðjustjóri Kornax sem er hluti af Líflandi ehf. þar sem hann er forstjóri.

Þau vilja rífa húsnæðið og endurskipuleggja reitinn. Við þurfum að fara héðan. En þetta er eina hveitimyllan á Íslandi. Svo að nú erum við að ræsa hana í síðasta sinn. Hún er búin að sjá Íslendingum fyrir hveiti í alla þessa áratugi og bara ef maður hugsar út í matvælaöryggi og svoleiðis þá er náttúrulega mikilvægt að hafa svona starfsemi á landinu.

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband