Fimmtudagur, 20. mars 2025
Ráðherra og þjóðaröryggisráð grípi málið
Nú þarf matvælaráðherra að stíga öflugt inn í málið og sýna að hún er Ráðherra,
Innlendri kornmölun lokað?
Síðasta hveitikornið malað á Íslandi:
Fæðuöryggi þjóðarinnar minnkar
Lokað á innlenda kornframleiðslu
Gengið aldir aftur í tímann
Hvað með Þjóðaröryggisráð hefur það fundað
- Hérna væri verkefni fyrir Ráðið að taka á.
Ef við missum kornmölunina úr landi er nánast verið að loka á innlenda kornframleiðslu og skera niður fæðuöryggi þjóðarinnar.
Að ekki sé minnst á loftslags umræðurnar .
Síðasta hveitikornið malað á Íslandi: Fæðuöryggi þjóðarinnar minnkar
Einu hveitimyllu landsins verður lokað um mánaðamótin. Faxaflóahafnir hafa sagt upp leigusamningi við Kornax.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:18 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning