Kristrún klók - ekkert ESB

"ESB er ekki brýnasta máliđ á dagskrá nýrrar ríkisstjórnar"

sagđi Kristrún  Frostadóttir strax eftir ađ hún var kosin formađur Samfylkingarinnar: 

 "Velferđarmál, heilbrigđismál, aldrađir og öryrkjar, menntamál og málefni barna, jafnvćgi í ríkisfjármálum eru forgangi.

Var ţar mikill samhljómur  međ Ingu Sćland og hennar fólki í Flokk fólksins

Kristrún ćtlar sér ađ vera lengur en eitt kjörtímabil í pólitík.

Fer ekki í "sjálfsmorđsleik"

Kristrún hefur  vonandi engan áhuga á sjálfsmorđsleiđangri forvera sinna Ingibjargar Sólrúnar og Jóhönnu Sigurđardóttur. Ţćr báđar steyptu flokk sínum Samfylkingunni fram af hengifluginu í hruninu 2008 og svo međ blindri löngun og baráttu fyrir inngöngu í Evrópusambandiđ árin á eftir.

Hremmingar Samfylkingarinnar áđur

Eftir ţessar hremmingar Samfylkingar í ESB- og eftirhrunsmálum  lá viđ ađ flokkurinn ţurrkađist út af ţingi 2017 međ einungis 5,7% atkvćđa og ţrjá ţingmenn.

Flokkur fólksins ítrekađ lýst andstöđu viđ ESB ađild

Flokkur fólksins hefur ítrekađ lýst andstođu viđ inngöngu í ESB og flutt tillögur á ţingi um ađ draga umsóknina frá 2009  formlega til baka.

Flokkur fólksins vildi fćra stjórnmálin inná heimili fólksins og ađ viđfangsefnum dagsins. Inga Sćland hefur veriđ sjálfri sér samkvćm í ţeim efnum

Blautir draumar ESB sinna eiga ţar lítiđ erindi,

 Nýjar áherslur Samfylkingar 

Kristrún Frostadóttir hefur unniđ ţrekvirki međ Samfylkinguna.  Ţar vóg ţungt nýjar áherslur og ađ ESB umsókn vćri í raun tekin af dagskrá. 

Međ ţví ađ taka ESB umsókn af dagskrá unnust fjöldi atkvćđa vinstra fólks. Ég virđi dugnađ Kristrúnar 

 Vonandi stendur Kristrún viđ ţau orđ sín um ESB

Gömlum ESB - krötum sárnar 

 Ţađ var mjög sérkennilegt viđtal "ESB - ţríeykisins" á Stöđ 2 í kvöld

Heimir Már Pétursson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Ţorsteinn Pálsson  grátbáđu um nýja ESB umsókn. 

Nú eru ţau ekki hver sem er

Öll bćđi virk í Samfylkingunni og Viđreisn

Afbrýđisemi í garđ Kristrúnar.

Annađ hvort voru ţau Ingibjörg Sólrún og Ţorsteinn Pálsson ađ reyna ađ spilla fyrir stjórnarmyndun ţeirra  ţriggja sem nú tala saman eđa afbrýđisemi í garđ Kristrúnar og hornreka Viđreisnar sveiđ.

Grátkór ESB 

 Vantađi bara Jóhönnu, Steingrím og Össur í "settiđ" međ Heimi Má og rćđa hinn glatađa ESB draum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband