Fimmtudagur, 16. maí 2024
Utanríkisráđuneytiđ í forsetaham
Ţađ er mjög sérstćtt ađ ráđuneyti sem lýtur bođvaldi ráđherra blandi sér međ beinum hćtti í forsetakosningar. Utanríkisráđuneytiđ hefur miklar áhyggjur af fundi orkumálstjóra međ argentískum kollegum sínum
Ađ skrifa undir viljayfirlýsingu um samstarf viđ orkumálayfirvöld í Argentínu er eitthvert stórmál hjá blessuđu "vammlausa" utanríkisráđuneyti. Sem á hinsvegar erfitt međ ađ benda á tjóniđ
Hefđi ég nú bođiđ mig fram
Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds.
Hefđi mér sjálfum dottiđ í hug ađ bjóđa mig fram til forseta. Ţá vćri rifjađ upp ađ ég sem skólastjóri á Hólum í Hjaltadal skrifađi undir samstarfssamninga og viljayfirlýsingar viđ allmargar erlendar stofnanir og stjórnsýslu um margvíslegt mennta- og rannsóknastörf án ađ komu míns ráđuneytis eđa ráđherra
Nokkur dćmi
1. Samstarfssamningur viđ Landbúnađarháskólann ađ Ási í Noregi. Reyndar ţá ásamt norska ráđuneytisstjóranum sem var jafnframt skólabróđir minn frá Ási í Noregi. Hann varđ síđar ráđherra í norsku ríkisstjórninni. Besti mađur.
2. Landbúnađarháskóla og stjórnvöld í Kanadafylki um nemendaskifti, samstarf,rannsóknir og gagnkvćmt mat á námsgráđum. Sá samningur reyndist afar farsćll.
3. Samstarfsamning viđ yfirvöld landbúnađar og menntamála í Skotlandi, Scottish Agrucultural College
um nemendaskifti og samstasrf í uppbyggingu menntunar í landbúnađi, ferđaţjóonnustu og fiskeldi.
Stór hluti námsins á Hólum var byggđ á skoskum námskrám og skipulagi međ samráđi og vilja menntamálayfirvalda í Skotlandi.
4. Samstarfssamning um bein nemendaskifti og fjölţćttu rannsóknasamstarfi viđ stofnanir og stjórnsýslu á viđlíka sviđum í nágrannalöndum
Ráđaherra eđa mitt ráđuneyti vissi stundum stundum ekki af ţessum samningum og viljayfirlýsingum enda fólu ţeir ekki í sér fjárskuldbindingar til lengri tíma eđa framsal á neimum réttindum, fjörđum eđa landi orku eđa fjarskiptum.
Ţetta allt myndi vinkona mín í sjónvarpinu og allir spyrlarnir draga fram í kastljósi og jafnvel Mogginn síđan taka upp í breiđsíđu.
Hiđ "vammlausa" utanríkisráđuneyti
Ađ vísu voru ég og utanríkisráđuneytiđ síđar meir alls ekki á sömu línu í utanríkismálum og ESB málum .
Ţurfti stundum ađ slá á puttana á ýmsum ţar á bć ađ ţeir fćru ekki framúr ser í ţeim samskiptum en ţađ er annađ mál.
Man vel atkvćđagreiđslurnar
Hins vegar man ég alveg hvernig í greiddi atkvćđi gegn ađildarsamningi ađ ESB á Alţingi 2009 og hverju ég lofađi í kosninunum á undan
Ég man líka hvernig ég greiddi atkvćđi međ
ţjóđaratkvćđugreiđslu um ESB umsókn 2009.
Ég man líka hvernig greidd voru atkvćđi gegn sölu Símans á Alţingi.
Kannski var bara gott ađ ég bauđ mig ekki fram sem forseta.
Góđar óskir
Ráđuneytiđ komst ađ yfirlýsingunni í fjölmiđlum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.5.2024 kl. 21:05 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.