Landsbankinn er ríkisfyrirtćki

Sem ekki stendur til ađ selja

Eitthvađ er bankastjóri Landsbankans ađ misskilja hlutverk sitt og stöđu  Landsbankans,

"Banka­stjóri segir Lands­bankann ekki vera ríkis­fyrir­tćki" 

segir í fréttum í dag.

Máliđ var tekiđ upp á ţingi.

Skerpa ţarf á lögum ef bankastjóri Landsbankans upplifir stöđu sína ţannig  ađ hún  stýri einkafyrirtćki á almennum markađi. 

Ţjóđarbanki

Ég hygg ađ meginţorri ţjóđarinnar líti á Landsbankann sem sína eign -ţjóđarbanka- og  ţjónustustofnun sem lúti í raun ábyrgđ og stjórn ráđherra, ríkisstjórnar og alţingis fyrir hönd almennings í landinu.

Banka sem ţjóđin vill eiga en ekki selja

Ţótt daglegur rekstur sé hinsvegar settur "einhverja armslengd" frá  fjármálaráđherra undir "Bankasýslu ríkisins" sem ráđherra er faliđ ađ skipa og ber ábyrgđ á. 

(Sem lýsir sig "nú á  fjöllum" en ađrir vissu ekki betur en búiđ vćri ađ leggja niđur)

Og síđan bankaráđi Landsbankans sem ráđherra ber einnig ábyrgđ á fyrir hönd alţingis og ţjóđarinnar sem og ađalfund Landsbankans

Fjármálaráđherra fer međ ađalfund bankans og ábyrgđ í umbođi ríkisstjórnar og alţingis.

Visir fjallar um máliđ:

Heimir Már Pétursson skrifar 18. mars 2024 13:09

"Bankastjóri Landsbankans segir bankann ekki vera ríkisfyrirtćki heldur almenningshlutafélag nćr eingöngu í eigu ríkisins. Bankinn muni halda áfram ferlinu viđ kaup á TM tryggingum ţrátt fyrir andstöđu fjármálaráđherra".

Fjármálaráđherra á öđru máli

"Ţórdís Kolbrún R. Gylfadóttir sem stödd er í útlöndum samkvćmt heimildum fréttastofu brást illa viđ ţessum tíđindum á Facebook síđu sinni strax í gćrkvöldi.

„Ríkisfyrirtćki á ekki ađ kaupa tryggingafélag. Ríkiđ á ađ losa um tugi milljarđa og umbreyta ţeim í samfélagslega innviđi sem almenningur nýtur góđs af og byggir undir frekari verđmćtasköpun og samkeppnishćfni allra landshluta,“ segir fjármálaráđherra á Facebook."

ER sammála ráđherranum um stöđu Landsbankans

 sem sé ríkisfyrirtćki í ţjóđareign  og lýtur bođvaldi ráđherra, ríkisstjórnar og alţingis í öllum meiri háttar málum og ţjónustustefnu í ţágu almennings

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband