Háskólinn á Akureyri

"Stćrsta byggđa­ađ­gerđ síđ­asta ára­tug­ar eđa ţver­öf­ugt?"
 
var fyrirsögn í frétt  RUV á dögunum í tilefni af bođađri sameiningu H.A. og Háskólans á Bifröst.
Ferliđ er umdeilt.
 
Sögu ágrip H.A.
 
Háskólinn á Akureyri tók til starfa 5. september 1987 en fyrstu formlegu lög um skólann voru samţykkt á alţingi voriđ 1988.

 Ţá var bođiđ upp á nám í tveimur deildum: Heilbrigđisdeild og Rekstradeild. Fyrsti rektor skólans var Haraldur Bessason. 

Formlegt upphaf Háskólans á Akureyri má rekja til ársins 1982:

Forsaga og ađdragandi Háskólans á Akureyri.

Í maí 1982 skipađi Ingvar Gíslason, ţáverandi menntamálaráđherra og ţingmađur Norđurlandskjördćmis eystra, nefnd til ţess ađ gera tillögur um hvernig vinna mćtti ađ ţví "ađ efla Akureyri sem miđstöđ mennta og vísinda utan höfuđborgarinnar"

Ingvar var menntamálaráđherra í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen  1980- 1983,

Öflugir Norđlendingar

En Norđlendingar voru mjög sterkir í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen.:  Pálmi Jónsson  á Akri A- Hún landbúnađarráđherra, Ragnar Arnalds Varmahlíđ, fjármálaráđherra, Steingrímur Hermannsson, fađir hans Skagfirđingur, Ólafur Jóhannesson Skagfirđingur auk landsbyggđarţingmannana Friđjóns Ţórđarsonar Dalamanns og Hjörleifs Guttormssonar frá Hallormstađ

Stefnan var mörkuđ fyrir Háskóla á Akureyri og varđ ekki stöđvuđ.

Og áfram var unniđ ađ stofnun háskólamenntunar á Akureyri ţótt ýmis ljón vćru dregin upp.

Heimamenn á Akureyri og Norđurlandi knúđu á og höfđu frumkvćđiđ en einnig störfuđu áfram nefndir  á vegum alţingis og ráđherra:

"Áhugi á framgangi ţessa máls hefur veriđ mikill á Norđurlandi. Má m.a. geta ráđstefnu sem Fjórđungssamband Norđlendinga efndi til í júní 1985. 

Sérstök háskólanefnd á vegum Akureyrarbćjar skilađi ítarlegu áliti í febrúar 1987."
"Stofnun Háskóla á Akureyri" eins og segir í greinargerđ međ frumvarpinu.

Ţurfti ađ svara gagnrýni frá samfélagi Háskóla Íslands

"Hlutverk Háskólans á Akureyri verđur annađ fremur en ađ standa í beinni samkeppni viđ Háskóla Íslands um námsframbođ
og rannsóknir.

Ekki er heldur gert ráđ fyrir ađ hann verđi útibú frá Háskóla Íslands.

Verđur ţví strax í upphafi ađ marka honum međ lögum ţann vettvang, ađ hann geti ţjónađ hlutverki sínu sem sjálfstćđ stofnun sem bjóđi upp á nýjar námsleiđir er séu í samrćmi viđ
ţarfir íslensks ţjóđfélags hverju sinni.
Eđlilegt er ađ tekiđ sé tillit til atvinnuhátta í nćsta nágrenni skólans ţegar fjallađ er um
hlutverk hans."

Pólitísk ákvörđun á Alţingi

Stofnun Háskólans á Ákureyri var pólitísk ákvörđun tekin af alţingi fyrir ţrýsting heimamanna og ţingmanna ţeirra.

Enda lögđ áhersla á tengingu skólans viđ heimslóđ ţótt hann vćri opinn á landsvísu.: Í lögum skólans stóđ  m.a.

Í Háskólanefnd  ( Stjórn) skulu m.a.
"Tveir fulltrúar tilnefndir til fjögurra ára.

Annar fulltrúinn og varamađur hans eru tilnefndir af bćjarstjórn Akureyrar og hinn fulltrúinn ásamt varamanni af heildarsamtökum sveitarfélaga á Norđurlandi".

Örugglega var ţessi sterka tenging skólans viđ heimaslóđ eitt mikilvćgt lífakkeri skólans nćstu árin.

Dugnađur Haralds Bessasonar rektors 

Ţrautseigja og kraftur fyrsta rektorsins Haralds Bessasonar, starfsfólks og nemenda átti stóran ţátt í ađ fleyta háskólanum yfir fyrstu árin.

 Strax í upphafi komu efasemdar raddir einkum frá háskólasamfélaginu og "kerfinu" sem fyrir var í Reykjavík. 

- Ađ kćmi nýr háskóli sem í hugum ýmsra átti bara ađ vera einn- Háskóli Íslands-  Háskólagráđur myndu lćkka í verđi,

- ađ vćri sérkennilegt ađ íslenskur háskóli vćri međ eigin stađarnafni viđ hliđ Háskóla Íslands. 

- Ađ Háskóli kenndur viđ Akureyri sem stađ,  fćli í sér ţrengingu viđ ímynd skólans útáviđ.

Vildu margir ađ skólinn vćri stofnađur sem deild - útibú frá Háskóla Íslands og bćri nafn Háskóla Íslands. 

En sem betur fer fyrir Háskólann á Akureyri  tókst honum ađ standa á sínu, dafnađ og vaxiđ ađ virđingu og metnađi á eigin forsendum.

  Ég var á ţessum árum skólastjóri á Hólum í Hjaltadal og fylgdist vel međ ţessari umrćđu og baráttu Akureyringa og annarra Norđlendinga sem var á köflum hörđ og tvinnađist inn í baráttuna fyrir Hólum í Hjaltadal

Ţví miđur var lögum um háskóla breytt síđar og nú á Bćjarstjórn Akureyrar eđa Samtök sveitarfélaga á svćđinu ekki lengur fulltrúa í stjórn skólans.

Slitiđ var illu heilli á ţá formlegu tengingu viđ grasótar samtök heimafyrir međ samrćmdum lögum um opinbera háskóla.  Sama var reyndar wennig ger viđ Hólaskóla

Óđagot eđa gamall kerfis ásetningur

Milli línanna virđist umrćđan nú vera komin aftur á stigiđ  milli 1985  og 1990.

Háskólinn á Akureyri vćri of lítill til ţess ađ standast í alţjóđlegri samkeppni  

- Ađ stađtengja nafniđ Háskólinn á Akureyri ţrengdi ađ ímyndinni og háskóla hugtakinu, "Universitatis" eins og sagt var ţá

Og ţess vegna ţurfi ađ losna viđ stađarnafniđ eins og var ein af kröfunum ţá í ađdraganda ađ stofnun skólans

Síđan er reyndar Háskólinn í Reykjavík og fleiri komnir og ţykja ţrengja ađ " Háskóla Íslands" hugtakinu.

Framtíđ Landsbyggđar háskólanna undir 

Sama umrćđan er uppi um Háskólann á Hólum: ađ leggja  hann niđur sem slíkan og fćra  hann undir  "flaggskip" Háskóla Íslands.

Ţađ voru einmitt hliđstćđ öfl innan menntamálakerfisins á sínum tíma sem voru andvíg endurreisn Hólaskóla 1982 og töldu ađ afnema ćtti alla sérskóla, en fćra allt framhaldsnám inn í Fjölbrautarskóla og síđan í Háskóla Íslands.

Ţessi "öfl" voru skólunum oft erfiđ

 Pólitískar ákvarđanir - ekki embćttismanna eđa sérfrćđinga

Endurreisn Hólaskóla og stofnun Háskólans á Akureyri voru pólitískar ákvarđanir á sínum tíma, teknar af alţingi fyrir ţrýsting grasrótar, en ekki sérfrćđinga eđa kerfisákvarđanir eđa međ bođvaldi ráđherra ađ ofan. 

  Hugsjónin sem bar ţessa skóla áfram var drifin fram af grasrótinni,- vildi efla fjölbreyttni,- sem ţótti vćnt um skólana,- stađina og ţá menntun, starf og ímynd sem ţeir gáfu byggđarlagi sínu og ţar međ landsmönnum öllum 

Mér finnst nú í umrćđunni sömu öfl og sömu úrtöluraddir vera uppi sem voru andvig endurreisn Hólaskóla og sérskólum yfirleitt  - sem vildu leggja Menntaskólann á Akureyri niđur og svelta hann inn í samrćmda fjölbrautaskóla kerfiđ, sömu öfl virđast vega nú ađ Háskólum landsbyggđarinnar. 

Vonandi tókst ađ hrinda ađförinni ađ Menntaskólanum  á Akureyri. 

En kerfiđ í "djúpríkinu" er eins og  kolbrabbi sem býđur súkkulađi og sćtabrauđ međ einum arminum en  bítur svo međ klónni í öđrum,

Međ sjálfstraust og baráttuvilja  

 Mér verđur hugsađ til gömlu skólanefndar Hólaskóla - og baráttufunda Fjórđungssambands Norđlendinga.

Höfđingjanna Gísla Pálssonar á Hofi fyrir Hóla og Áskels Einarssonar  framkvćmdastjóra Fjórđungssambandsins 

Mitt mat er ađ barátta ţeirra á örlagatímum í upphafi réđi miklu um ađ Hólaskóli og  Háskólinn á Akureyri tóku til starfa  á árunum eftir 198o og gera enn

Ţađ vćri gott ađ eiga nú sterka grasrót ađ, sem gćti tekiđ yfir og leitt frumkvćđiđ í ţróun  framhalds- og háskólastarfs í landinu,

Nú er hins vegar byrjađ " ofanfrá" og bođvaldi ráđherra beitt.

Gott er ađ muna söguna og fjöreggin geta veriđ brothćtt. vissulega eru tímarnir veriđ breyttir.  En?

 

Heimildir: Lög um  Háskólann á Akureyri nr. 18. 1988

Lög um Háskólann á Akureyri  frá 18.05  1992

Lög um opinbera hásskóla  nr. 85 frá 2008.

8. febrúar 2024 kl. 13:59
 

 

 

RÚV

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband