Hvernig greiðir Ísland nú atkvæði hjá Sameinuðu þjóðunum

"Even war has rules "- UN General Assembly president"

Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla hjá Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna  .

Krafa um tafarlaust vopnahlé í stríði Israels og Hamas í Palestinu og þeim hryllilegu hernaðar aðgerðum og drápum á almenningi á Gasa og eyðileggingu sem nú dynja á Palestínsku þjóðinni.

Hvernig mun nú Ísland greiða atkvæði?

 EPACopyright: EPA

Before the vote, the UN General Assembly president, Dennis Francis, delivered a speech in which he spoke of the “onslaught on civilians, the breakdown of humanitarian systems, and profound disrespect and international law and international humanitarian law”.

“Even war has rules,” he said.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband