Ríki - og sveitarfélög kynda verđbólguna

Stórfelldar hćkkanir á ţjónustu sveitarfélaga og ríkis kynda nú elda verđbólgunar
Ţrátt fyrir nýgerđa kjarasamninga og loforđ um ađ viđ öll eigum ađ vinna saman er hćkkun ţjónustu hleypt beint út í verđlagiđ og gott betur.
Leikskólagjöld- fasteignagjöld- orkugjöld - strćtógjöld- skólamáltiđir- eftirlitsgjöld .
Allt eins og engin sé morgundagurinn
Ţrátt fyrir styrkingu krónunnar lćkkar verđ lítiđ á móti. Innflytjendur virđast hirđa gengismuninn
Nýr framkvćmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ,                 ( stóratvinnurekenda ) á verk fyrir höndum ađ hirta umbjóđendur sína fyrir ábyrgđarleysi og oftöku arđs úr rekstri sem almenningur borgar
Ţađ er úr vöndu ađ ráđa ţegar hćkkun ţjónustugjalda ríkis-og sveitarfélaga leiđa verđbólguna. ( Rúv greinir frá:)

"Flest hćkka gjaldskrár í takt viđ verđlag – nema Seltjarnarnesbćr meira

Átta stćrstu sveitarfélög landsins hćkka gjaldskrá grunnskólaţjónustu, í einstaka tilfellum um tugi prósenta. Framkvćmdastjóri Heimilis og skóla óttast ađ foreldrar segi upp mataráskrift eđa taki börn sín af frístundaheimilum.

Valgerđur Gréta Guđmundsdóttir Gröndal

24. ágúst 2023 kl. 09:36, uppfćrt kl. 11:01Börn ađ leik ađ sumri til á skólalóđ Lauganesskóla

Ţađ er umtalsverđur munur á gjaldskrám sveitarfélaga fyrir síđdegishressingu, dagvistun og mat í skólum.

RÚV – Ragnar Visage

Ţrátt fyrir ađ hafa veriđ hvött til ţess ađ stilla gjaldskrárhćkkunum í hóf hafa öll stćrstu sveitarfélög landsins hćkkađ gjaldskrár sínar á milli ára. 152% munur er á lćgsta og hćsta gjaldi sveitarfélaga fyrir síđdegishressingu. Verđbólga mćldist 7,6% í júlí.

Í upphafi skólaárs kannađi fréttastofa gjaldskrár sveitarfélaganna og bar saman viđ upplýsingar úr könnun verđlagseftirlits ASÍ frá ţví í fyrra. Könnuđ voru gjöld fyrir skóladagvistun, síđdegishressingu og skólamat.

Gjöld fyrir frístundaheimili og skólamáltíđir hafa hćkkađ umtalsvert á milli ára. Á Seltjarnarnesi hćkkar skólamaturinn um 45% og í Reykjanesbć um 18%. Gjaldskrárhćkkunin fyrir skólamat og dvöl í frístundaheimili er ţó í flestum tilfellum um átta til tíu prósent. Misjafnt er hversu mikiđ síđdegishressing hćkkar í verđi, allt frá tćpum ţremur prósentum í Reykjavík upp í 68% í Hafnarfirđi. Mest nam hćkkunin 9,8% á gjöldum fyrir frístundaheimili.

Munur á milli einstakra sveitarfélaga er einnig umtalsverđur. Á hćsta og lćgsta verđi skólamáltíđa munađi 71% ţar sem munurinn er mestur. 152% munur var á verđi síđdegishressingar. 108% munur var á hćsta og lćgsta gjaldi fyrir frístund.

Líkt og í fyrra greiđa foreldrar í Seltjarnarnesbć mest fyrir grunnskólaţjónustu en lćgsta verđiđ fyrir skólamáltíđir er í Mosfellsbć. Lćgsta verđ fyrir frístund er í Hafnarfirđi.

Lýđheilsumál frekar en ţjónusta

Arnar Ćvarsson, framkvćmdastjóri Heimilis og skóla, segir ţessar niđurstöđur fyrst og fremst vera vonbrigđi og lýsir yfir áhyggjum af ţessari ţróun. Ţessar verđhćkkanir koma til međ ađ hafa mest áhrif á ţau sem minna mega sín, öryrkja, útlendinga og ţau sem hafa minnst bakland. Afleiđingarnar geti veriđ mjög alvarlegar. Hćgt sé ađ reikna međ ţví ađ foreldrar sjái sér ekki annađ fćrt en ađ segja upp mataráskriftum eđa draga börn sín úr frístund.

Arnar tekur einnig fram ađ streita, kvíđi og sektarkennd yfir ţví ađ geta ekki veitt börnum sínum ţađ sama og önnur börn fá hellist yfir foreldra, áhyggjur sem enda svo í fangi barnanna.

Sveitarfélögum er tamt ađ tala um ţetta sem ţjónustu, segir Arnar. Hann telur brýnt ađ breyta orđrćđunni og tala frekar um lýđheilsu. Ţađ sé mikilvćgt lýđheilsumál ađ börn fái nćringarríkan mat í skólum. Gćđi skólamáltíđa eru misjöfn, sum hćtta í mataráskrift vegna versnandi gćđa og önnur mćttu vera međ betra nesti međ sér, segir Arnar. Ţađ er hagur samfélagsins alls ađ börnin fái góđa nćringu í skólanum.

„Til lengri tíma litiđ er hćtt viđ ţví ađ léleg nćring muni síđar bitna á heilsu einstaklinganna. Ţá er ţetta kostnađur sem kemur niđur annars stađar í kerfinu“, segir Arnar sem bćtir ţví ađ Íslendingar ćttu ađ horfa til Finna sem hafa veriđ leiđandi í lýđheilsumálum. Allt frá árinu 1948 hafa Finnar bođiđ skólabörnum upp á skólamáltíđir án endurgjalds. Nćringarríkar og vel samsettar máltíđir stuđla ađ heilbrigđum vexti og ţroska nemendanna auk ţess ađ vera félagslegt jöfnunartćki, segir hann. "

Flest hćkka gjaldskrár í takt viđ verđlag – nema Seltjarnarnesbćr meira - RÚV.is

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband