Sameina Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík ?

"Fyrst og síđast á ađ sameina Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. 

Ţeir eru í göngufćri beggja vegna sömu mýrarinnar".

Sagđi Laugvetningurinn Guđmundur Birkir Ţorkelsson f.v.kennari og skólameistari Framhaldsskólans á Húsavík um  yfirlýsingu ráđherra ađ sameina Hólaskóla á Hólum í Hjaltadal og Háskóla Íslands viđ Suđurgötuna í Reykjavík

Ráđherra háskólamála gaf út yfirlýsingu nú um síđustu helgina ađ hún stefndi ađ ţví sameina Háskólann á Hólum og Háskóla  Íslands og kallađi hún til rektora skólanna til ţess ađ skrifa undir viljayfirlýsingu ţess efnis.

Voru ţau áform m.a.rökstudd "til ţes ađ ná fram "hagrćđingu" í háskólastarfi landsins".

Međ ţessari yfirlýsingu ráđherra stillir hann skólastjórnendum á Hólum upp viđ vegg međ hótun um sameiningu eđa leggja undir  fjarlćga stofnun.

En um leiđ er skotiđ sér undan ađ taka alvarlega á málum og efla Hólaskóla og Hólastađ.

Nú er rekstur Hólaskóla eins og lítill dropi í hafi útgjalda Háskóla Íslands, en liggur vel viđ höggi

Hrossarćkt-  Reiđmennska  - Íslenski hesturinn-  Náttúru og menningartengd ferđaţjónusta og Fiskeldi -

Saga og helgi Hólastađar verđur ekki flutt á Melana viđ Hagatorg í Reykjavík

Hinsvegar hefur tekist ađ marka Hólum ákveđna sérstöđu í ţróun námsbrauta sem ekki hafa veriđ kenndar annarsstađar á landinu.

Og sem hafa reyndar áunniđ sér virđingu og stöđu út um allan heim.

Í raun hefur Hólaskóli lyft grettistaki í ţróun öflugs náms  og námsbrauta fyrir ţessar atvinnugreinar sem hafa vaxiđ ćvintýralega á síđustu árum.

Ef horft er til hagrćđingar einnar saman í háskólanámi og fjárhagslegs ávinnings er e.t.v. rétt ađ athuga fyrst međ sameiningu H.Í.og H.R.

Ţar gćti veriđ eftir einhverju ađ slćgjast sem mćtti spara og nota ţá fjármuni ef afgangs eru til ţess ađ efla tćkni og háskólamenntun á landsbyggđinni.

Nú er ég ekkert ađ leggja ţađ beint til ađ sameina H.Í og H.R. en heiđarlega sagt hlýtur ţađ ađ standa ráđherra nćr.

Í námi og námsbrautum viđ Hólaskóla felast mikil verđmeti og stuđningur viđ ört vaxandi atvinnugreinar: 

 Hestamennsku, horssarćkt, ferđaţjónustu og fiskeldi. 

Ráđherra bretti upp ermar fyrir Hóla

Ađ sjálfsögđu ţarf ađ endurbćta húsakost heima á Hólum sem hefur veriđ vanrćktur, styrkja skólann, námiđ og Hólastađ í verki til ţess ađ leiđa áfram ţróun og tćkni í ţessum mikilvćgu atvinnugreinum. 

Viđ Hólaunnendur treystum á ráđherra ađ nálgast viđfangsefni sitt á ţeim forsendum Heima á Hólum

Velkomin Heim Ađ Hólum 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband