Verđa ađ hindra smit gegnum landamćri

Ísland er eyland og allir möguleikar til ađ stöđva  coviđveiruna á landamćrum.  Nokkuđ vel hefur tekist  ađ framfylgja hertum reglum hér innanlands.

Ef tekst ađ halda landmćrum lokuđum fyrir veirunni og sama árangri í baráttunni hér innanlands gćtum viđ jafnvel haldiđ  nánast veirulaus jól.

Áttu ekki ađ vera komin ný tćki til landsins sem gátu greint veiru hjá um eđa yfir 10 ţúsund manns á dag. Hvers vegna ekki ađ ganga bara á röđina og gera almennan skurk í einangrun smitađra? 

Landamćrin veiki hlekkurinn 

Hinsvegar berast fréttir af ţví ađ sóttvörnum sé ekki framfylgt ađ fullu  á landamćrum. 

  Fólk stćrir sig af ţví ađ vera án andlitsgrímu í flugvélum, neita sýnatökum og sóttkví og  bjóđa öllum byrginn.   Viđkomandi virđist komast upp međ ţetta átölulaust.

Ţetta grefur undan trúverđugleika sóttvarna

Viđ hin keppumst viđ ađ fara sem minnst út úr húsi, hitta sem fćsta vitum af nánum ćttingja sem liggur fárveikur. 

Eitt óvćnt snertismit getur lagt okkur ađ velli. 

Okkur er ţví misbođiđ međ ađgerđaleysi lögreglunnar og sóttvarnaeftirlits .  

Skýra og herđa ţarf reglur á landamćrum

Í mín eyru hefur veriđ kvartađ yfir óskýrum reglum á landamćrum hvađ smitvarnir varđar. 

  Er tekiđ veirusýni af börnum og ţeim gert skylt ađ fara í sóttkví milli testa?. 

Sumir halda ađ hćgt sé ađ láta börnin beint í leikskóla, skóla eđa út ađ leika međ öđrum, nýkomnum erlendis frá ţótt foreldrar séu í sóttkví. 

Ţá er bent á ađ svokölluđ "vinnusóttkví" sé mjög teygjanlegt hugtak og ţurfi ađ skýra og beita eftirfylgni

Ţađ eru enn nokkrir mánuđir í bólusetningu. Góđur árangur virđist vera ađ nást hér innanlands, ţótt stađan sé mjög brothćt.

"Ţríeykiđ" er ađ standa sig vel  "ţó svo góđmennskan sé ţeirra vandamál" eins og Kári Stefánsson sagđi

Ţjóđin, einstaklingar  hafa lagt mikiđ á sig í baráttunni viđ ađ halda veirunni í skefjum.

Mistökin sem urđu á landmćrunum í sumar eru dýrkeypt,  ţegar landamćrin voru nánast galopnuđ fyrir smiti erlendis frá.

Almenningur er ađ standa sig frábćrlega í sóttvörnum. Sömuleiđis smitrakningateymiđ og "ţríeykiđ" .

 Stjórnvöld eru veiki hlekkurinn.

Veiki hlekkurinn eru stjórnvöld sjálf. Ţar hefur veriđ eitthvert kjarkleysi í ađ fylgja eftir stífustu reglum  á landamćrunum  sem sóttvarnlkćknir hefur lagt til.

Ţannig  hafa  ný smit borist inn í landiđ.

Brýnt er ađ  eftirfylgni viđ farţega sem koma til landsins í sóttkvína sé öruggt og skilvirkt

Viljum veirulaus jól

Mun strangari sóttvarnarreglur gilda nú í löndunum í kring en hjá okkur.  Ţetta er hundfúll tími. En viđ erum ađ ná árangri og eygjum veirulaus jól. Stöndum saman.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband