Veirusmitin

Fróðlegt væri að vita hver er stefna íslenskra sóttvarna í almennum sýnatökum framundan og ná hugsanlegum smitberum, en mjög fá sýni voru tekin í gær, aðeins um 70.
 
Norðmenn ætla að "testa" minnst 5% þjóðarinnar á viku fyrir kórónaveirunni. Markmiðið er að finna alla smitbera, einangra og beita víðtækri sóttkví. Stórátak verður gert í sýnatökum
 
Má ekki sofna á verðinum
Þótt vel hafi tekist til þá má ekki sofna á verðinum. Áframhaldandi fjöldasýnataka og einangrun smitaðra hlýtur að vera lykil atríði í að kveða veiruna niður.
 
Fjöldasýnataka og einangrun smitaðra
Víðtæk sýnataka styrkir öryggistilfinningu fólks og treystir samstöðuna. Hún sannfærir okkur einnig um að unnið sé áfram af kappi við að kveða veiruna niður
 
"– De skal drive med testing og finne alle dem som er bærere av smitte, og da isolere disse. De skal også drive smittesporing for dem som de har vært i kontakt med, forteller Guldvog".

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband