Miðvikudagur, 11. mars 2020
Hvað dvelur ?.
Hversvegna eru óþarfa ferðir út og inn í landið ekki stöðvaðar eins og margar aðrar þjóðir nú gera. Innanlandssmitin eru að koma upp í tengslum við þessar óþarfa ferðir. Eftir hverju er beðið
Loka landinu
Þetta hefði mátt gera strax í upphafi veikinnar þegar séð var hvert stefndi. Öll þau sem fá að koma inn í landið verði sett í tveggja vikna sóttkví eins og margar þjóðir gera nú..
Reiknikúnstir um hve mörg % munu sýkjast eða deyja eru út í bláinn. Að reyna að verðmeta þannig líf fólks eru engin rök í aðgerðum í svona alvarlegu máli
Landlæknir sagði við værum stríði
Ef vantar lagaheildir til að stöðva þessar ferðir þarf að útvega hana strax. Heilbrigðisráðherra er herstjórinn
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:47 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.