Laugardagur, 7. mars 2020
Algjört ósamræmi
Flugvél er að koma frá Munchen með farþega sem voru á skíðum í Austurríki og Ítalíu og verður ekkert eftirlit með þeim við komuna til landsins
"Enginn sérstakur viðbúnaður er hjá almannavörnum vegna farþega sem koma til landsins frá München í Þýskalandi. Þetta segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, aðspurður. Reglulegt flug er á milli Keflavíkur og München og er von á að hópur fólks sem var á skíðum á Ítalíu og Austurríki komi til landsins á mánudag með vél þaðan. Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli í eftirmiðdaginn er 80 manns komu til landsins frá Veróna á Ítalíu" Mbl
Er nema von að fólki finnist ósamræmi í aðgerðum.
Enginn viðbúnaður vegna flugs frá München | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:25 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.