Þriðjudagur, 3. mars 2020
Stöðvum Korónaveiruna
Vonandi er búið að stöðva alveg eða takmarka verulega hópferðir til og frá landinu, ekki bara Ítalíu. Eru ekki fleiri svæði orðin undir í heiminum?. Nú er verið að taka á málum fullum þunga
Taka þarf upp sjálfstætt og hert landamæraeftirlit á okkar forsendum sem eyþjóðar eins og nú er verið að gera.
Við þurfum að trúa á það að hægt sé að stöðva útbreiðslu veirunnar í landinu og vinna samkvæmt því. Gott er að hafa skýra stefnu í "langhlaupinu".
Unnið að því að greina á þriðja tug sýna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:26 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.