Gefum Katrínu Jakobsdóttur tækifæri

Stærsti flokkurinn fær trúlega fyrstur stjórnarmyndunarumboðið eftir kosningar. Bjarni Benediktsson mun reyna stjórnarmyndun með Samfylkingu, Framsóknarflokkunum báðum sem væntanlega sameinast eftir kosningar og Viðreisn. Bjarni Benediktsson hefur þegar klúðrað tveimur ríkisstjórnum.  Nú er komið að Katrínu Jakobsdóttur að fá keflið. Það verða kjósendur að gera á kjördag


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband