Fimmtudagur, 26. október 2017
Gefum Katrínu Jakobsdóttur tækifæri
Stærsti flokkurinn fær trúlega fyrstur stjórnarmyndunarumboðið eftir kosningar. Bjarni Benediktsson mun reyna stjórnarmyndun með Samfylkingu, Framsóknarflokkunum báðum sem væntanlega sameinast eftir kosningar og Viðreisn. Bjarni Benediktsson hefur þegar klúðrað tveimur ríkisstjórnum. Nú er komið að Katrínu Jakobsdóttur að fá keflið. Það verða kjósendur að gera á kjördag
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.