Strandveiðarnar

Sjálfstæðisflokkur og Framsókn lögðust hart gegn strandveiðunum á þingi.

Strandveiðarnar brutu leið gegnum kvótakerfið og opnuðu fyrir smærri  báta til veiða frá minni sjávarbyggðum vítt og breittStrandveiðileyfi undirritað um landið. Lögin um strandveiðar voru samþykkt á alþingi  19. júní 2009 og fyrsta strandveiðileyfið var gefið út við mikinn fögnuð.

Ætlun mín sem sjávarútvegsráðherra var að halda áfram og stórauka hlut strandveiðiflotans. 

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn lögðust harkalega gegn strandveiðilögunum á þingi og framtíð þeirra verður í óvissu undir stjórn þessara flokka, sem vilja strandveiðarnar feigar.  Því fékk ég að kynnst sjálfur.

Strandveiðarnar hleyptu nýju lífi í minni sjávarbyggðir og væri betra ef þeim hefði verið fylgt  eftir  eins og hugur minn stóð til.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband