Fimmtudagur, 12. janúar 2017
Unnur Brá og forsetastóllinn á Alţingi
Sérstök ástćđa er til ađ óska Unni Brá Konráđsdóttur til hamingju međ ađ verđa nćsti forseti Alţingis.
Unnur brá hefur sýnt af sér skörungsskap og sjálfstćđi í störfum á Alţingi og gengiđ ţvert á ímynd margra annarra í pólitík sem fara eftir vindáttinni hverju sinni eđa ruglast í "tímaplaninu" sínu eins og nýr forsćtisráđherra orđar ţađ.
Í ýmsum grundvallarmálum hefur hún fylgt sannfćringu sinni í afgreiđslu mála sem ekki var endilega í takt viđ ţađ sem ţingflokkur hennar lagđi upp međ og hún jafnvel goldiđ ţess.
Unnur Brá er einörđ andstćđingur umsóknar og inngöngu Íslands í ESB og hefur ávalt veriđ hćgt ađ treysta á hana í fullveldis og sjálfsstćđismálum ţjóđarinnar.
Viđ eldgosiđ í Eyjafjallajökli stóđ Unnur Brá ţétt međ íbúunum á vettvangi. Ţví kynntist ég vel sem landbúnađarráđherra á ţeim tíma.
Ţótt ég sé síđur en svo sammála Unni Brá pólitískt er mjög vel hćgt ađ bera virđingu fyrir ţingmönnum sem hafa einurđ til ţess ađ standa međ sjálfum sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:59 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.