Föstudagur, 24. júní 2016
Breska þjóðin sigrar- úrsögn úr ESB staðreynd
Til hamingju Bretland.
Það- að fá að kjósa um úrsögn úr ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu var mikill sigur fyrir lýðræðið.
Niðurstaða kosninganna er svo annar sigur bresku þjóðarinnar, bresks almennings sem lét ekki hræðsluáróður og hótanir annarra ríkja hræða sig frá sjálfstæðri ákvarðanatöku.
Fyrir nokkrum dögum ákváðu báðar deildir svissneska þingsins að afturkalla formlega umsókn sína að ESB frá 1992 sem þó af mörgum var ekki talin virk og Sviss var ekki lengur á svokölluðum lista yfir umsóknarríki.
ESB leit hinsvegar á að umsókn Sviss væri enn til staðar og sú tilvist umsóknarinnar torveldaði uppbyggingu tvíhliða samninga milli ríkja ESB og Sviss. Þess vegna hefur svissneska þingið nú samþykkt afturköllun umsóknarinnar.
Alþingi afturkalli umsókn Íslands að ESB formlega og undanbragðalaust
Það sama þarf alþingi Íslendinga og fylgja fordæmi Sviss og hafa sem sitt fyrsta mál í haust að afturkalla formlega umsókn Íslands um aðild að ESB frá 2009.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:02 | Facebook

ernabjarnad
andreaolafs
ingibjorgelsa
valgeirb
hlynurh
saemi7
saedis
birgitta
baldis
polli
bjarkey
bjarnihardar
ellikonn
erlan
esbogalmannahagur
gutti
mosi
alit
gullilitli
gullvagninn
gustafskulason
heidistrand
hildurhelgas
hilmardui
drengur
hreinsamviska
ingolfurasgeirjohannesson
bestiheimi
svartur
joiragnars
jonvalurjensson
juliusvalsson
kristinm
fullveldi
brv
vefritid
vest1
hallormur
steinibriem
toti1940
torduringi
iceberg
thuridurbjorg






Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.