Fimmtudagur, 1. október 2015
Fáni Palestínu dregin að hún hjá Sameinuðuþjóðunum
Það var hátíðleg stund þegar fáni Palestínu var dregin að húni við hús Sameinuðuþjóðanna í gær. Palestinian flag raised at UN
![]() |
Palestinians celebrated in the West Bank city of Ramallah as the Palestinian flag was raised at the United Nations for the first time in history [EPA] |
"Það eru hinu mörgu píslarvottar, hinir særðu og þeir sem hafa látið lífið í baráttunni fyrir sjálfstæði Palestínu sem gerðu þennan atburð mögulegan" sagði Abbas forseti í ávarpi sínu:
" A moment of hope" fyrir palestínsku þjóðina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:18 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.